Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.6.2007 | 21:27
Feneyjartvíćringurinn
Ég var ađ reyna hérna á blogginu ađ sjá sýningu Steingríms á Bienale í Feneyjum ţetta áriđ. Án efa er sýning íslensku listakonunnar Rúríar á heimsýningunni 2003 sú listsýning sem hlotiđ hefur mesta athygli á ţessari sýningu. Rúrí sýndi Íslensk fallvötn og fossa međ öllum ţeim hávađa sem fylgir. Fólk stóđ bergnumiđ og ofurkomiđ af mikilleik vatnsins okkar og fssana og undrađist ađ mögulegt vćri til vćri óspillt náttúra og ađ vatn úti í náttúrinni í ám og fossum vćri drykkjarhćft. Ég vann einn daginn á sýningunni ţarna fyrir Rúri og sá hvernig sýningargestir mynduđu biđröđ viđ íslenska básinn ţar sem hún sýndi vatnaverkiđ sitt.
Mikil ađsókn ađ íslenska skálanum á Feneyjartvíćringnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.6.2007 | 18:01
Ha....Ríkis
Ríkis eitthvađ...Hverjir rannsaka ríkis eitthvađ?
Ríkislögreglustjóri braut ekki jafnrćđisreglu í Baugsmálinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
31.5.2007 | 19:14
Besti vinur minn.
Ég var farin ađ undrast ađ hafa ekkert heyrt frá mínum albasta vini, Ólafi Ingibjörnssyni til margra ára í nokkra daga. Ţar sem Ólafur á afmćli á morgun ţann 1. júní beiđ ég međ ađ hringja í hann, ćtlađi ađ hringja til ţá.... Í morgun brast mig ţolinmćđin og ég hringdi til hans en enginn svarađi. Í framhaldinu ţar sem vinur er lćknir, hringdi ég á skiptiborđ lćknastöđvarinnar ţar sem hann starfar...Símastúlka svarađi og sagđi mér er ég spurđu hvort Ólafur vinur minn vćri í fríi, ađ hann vćri látinn og ekki nóg međ ţađ, hann hefđi veriđ jarđsettur í gćr... Ég get ekki stöđvađ tárin sem renna án afláts.
31.5.2007 | 16:35
Drengskaparheit!
Drengskaparheit ađ stjórnarskránni...! Er fréttin grín eđa eithvađ gabb? Vita landsmenn ekki ađ lög eru ýtrekađ sett á Alţingi sem ganga ţvert á stjórnarskrána?
Óvenjumargir taka nú sćti á Alţingi í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.5.2007 | 18:41
Spilling!!!
Hverjir voru spurđir um spillinguna hérna á Íslandi?
Spilling talin lítil á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.5.2007 | 18:45
Dćmdur sekur!
Verđur endurupptaka á Geirfinnsmálinu nćsta endurupptökumáliđ?
Hćstiréttur fellst á endurupptöku máls Eggerts Haukdal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Já enn og aftur neitar ríkissaksóknari rannsókn á kćrum og ásökunum á hendur embćttishöfum ríkislögerglustjóra og lögreglunnar í Reykjavík.
Eru ţessir ţrír valdhafar svo samhentir sem raun ber vitni, viđ ađ verja hver annan uns yfir líkur og ...Vera í ţeirri einstöku ađstöđu ađ geta einir ráđiđ hvađa sakamál FARI Í GEGN (verđi rannsökuđ) og hverjum verđi vísađ frá.? Hvar eru Alţingismenn núna sem hafa eftirlitsskyldu međ framkvćmdavaldinu?
Eru ţessir ţrír valdhafar svo samhentir sem raun ber vitni, viđ ađ verja hver annan uns yfir líkur og ...Vera í ţeirri einstöku ađstöđu ađ geta einir ráđiđ hvađa sakamál FARI Í GEGN (verđi rannsökuđ) og hverjum verđi vísađ frá.? Hvar eru Alţingismenn núna sem hafa eftirlitsskyldu međ framkvćmdavaldinu?
Ekkert tilefni til opinberrar rannsóknar á embćttisathöfnum ríkislögreglustjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
14.5.2007 | 17:12
Dćmdur í fangelsi fyrir árás á sambýliskonu sína...
Dćmdur í 4 mánađa fangelsi fyrir líkamsárás gegn sambýliskonu sinni.... Eitt sinn fyrir mörgum árum síđan ţá kćrđi kona mann fyrir nauđgun... Í hérađsdómi voru eingöngu karlmenn og litu ţeir konuna hornauga og gáfu ekki mikiđ fyrir kćruna... Dómarinn glotti viđ tönn ţegar verjandi grunađs nauđgara spurđi konuna... varstu í stuttu pilsi?
Dćmdur í fangelsi fyrir árás á sambýliskonu sína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
10.5.2007 | 20:02
Rannsókn á sakamálum!
Hvernig vćri fyrir Ríkissaksóknara ađ taka til rannsóknar ÖLL ţau sakamál sem skrifađ er um hérna á blogginu en velja ekki úr málum eftir hentugleika? Ég minni Ríkissaksóknara á sakamáli á, http://mal214.googlepages.com en ţau hafa aldrei veriđ rannsökuđ og vćgast sagt sniđgengin af lögreglunni og ákćruvaldinu!!!
2.5.2007 | 20:50
http://mal214.googlepages.com
Af hverju láta svo fáir sig sakamálin í bréfinu varđa?
Er öllum alveg sama um ađ fólk hérna á Íslandi sé sett í einangrun og pyntađ í allt ađ 8 mánuđi til ađ játa á sig morđ á einstaklingi sem ţau höfđu ekki myrt og voru alsaklaus af?
Sakborningarnir í máli 214 voru dćmd í samtals 60 ára fangelsi án allra sannana. Sannanarnir um hvar lík Geirfinns Einarssonar var dysjađ eru í bréfi til allra Alţingismanna.
Og ţá ekki síst. Er ykkur öllum sem hafiđ lesiđ bréfiđ dagsett ţann 4. nóvember 2003 alveg sama og ţađ sé í góđu lagi ađ ţjófar og morđingjar fái vernd frá lögreglunni?
Er öllum alveg sama um ađ fólk hérna á Íslandi sé sett í einangrun og pyntađ í allt ađ 8 mánuđi til ađ játa á sig morđ á einstaklingi sem ţau höfđu ekki myrt og voru alsaklaus af?
Sakborningarnir í máli 214 voru dćmd í samtals 60 ára fangelsi án allra sannana. Sannanarnir um hvar lík Geirfinns Einarssonar var dysjađ eru í bréfi til allra Alţingismanna.
Og ţá ekki síst. Er ykkur öllum sem hafiđ lesiđ bréfiđ dagsett ţann 4. nóvember 2003 alveg sama og ţađ sé í góđu lagi ađ ţjófar og morđingjar fái vernd frá lögreglunni?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggiđ
xxx
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 99847
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar