Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kisa

Kisa, kom inn um gluggan ţegar ég lá uppi í sófa og horfđi á sjónvarpiđ.... Ţetta var í aprílmánuđi 1998. Ţar sem ég bý í kisu-hverfi ţá var ég vön ţesskonar heimsóknum og lét mér fátt um finnast, Kisa fćri eftir stutta stund...
Kisa beiđ og eftir stutta stund ţá fann hún sér stađ milli blómapottanna á sólbekknum og hreyfđi sig ekki. Ég horfđi áfram á sjónvarpiđ og ađ ţvi loknu fór ég ađ sofa, en ákvađ ađ hafa gluggann opinn fyrir Kisu ađ heim til sín...
Morguninn eftir fann ég Kisu inni á bađherbergi og ég hugsađi ađ hún vćri eftil vill ţyrst og hefđi veriđ ađ leita ađ vatni til ađ svala ţorstanum...
Til ađ gera langa, mjög langa sögu stutta ţá varđ Kisa heimilisföst hjá mér, hún kom bara og ákvađ ađ ţetta yrđi heimili sitt...
Endurbćtur í húsinu međ hverskonar hljóđum svo sem sögunar og borhljóđum ćrđu Kisu úr hrćđslu eftir ađ hún gaut fjórum dásamlegum kettlingum á Jónsmessunótt ţann 24. júní 1998. Kisa vildi forđa afkvćmum sínum frá hávađanum sem hún hélt ađ vćri háski fyrir ţau og jafnvel sjálfa sig...Eftir mörg símtöl viđ Kattholt og Dýraspítalann og ađ hafa gefiđ Kisu róandi lyf án árangurs...Ţá var einungis eitt ráđ eftir... Kisa sofnađi ásamt tveimur kettlingunum á spitalanum
Ég og yngsti sonur minn gátum ekki hugsađ okkur ađ öll kisufjölskyldan hyrfi bara sí svona svo viđ tókum ađ okkur ađ koma ţessum tveimur eftirlifandi á legg en ţá voru ţeir einungis 10 daga gamlir og ennţá ekki farnir ađ sjá... Til ađ halda hita á kettlingunum sem viđ skírđum Birtu og Skugga, setti ég ţá í pappakassa upp á sófaborđ í stofunni og flutti mig á sófann nćst ţeim ásamt vekjaraklukku.
Í hönd fór tími pelagjafa á tveggja tíma fresti allan sólarhringinn og líka ţurfti ég ađ tappa af ţeim ţvagi eins og móđirin gerir, ból kisunnar er alltaf hreynt.
Ţann 23 febrúar sl. kom Skuggi til mín í sitt hádegisklapp... enn, hann gat ekki litiđ upp og var skakkur og snúinn, MÉR BRÁ YLLILEGA. Hvađ hafđi komiđ fyrir???
Eftir myndatökur og alskonar rannsóknir var úrskurđađ ađ Skuggi vćri međ sykursýki á háu stigi, einnig eru álitamál um ađ hann sé međ hvítblćđi... Ţađ var jafnframt ţynnt í honum blóđiđ til ađ létta á. Ţetta var í febrúar og núna er kominn 17. nóvember
Skuggi er hćttur ađ geta gengiđ en....Hann borđar vel og malar mikiđ ţrátt fyrir erfiiđ veikindi. Ég get ekki ákveđiđ mig hvort ég held svona áfram međ hann....Eđa?

Halastjarna, hvađ merkir hún?

Sú ţjóđ sem í myrkri gengur sér mikiđ ljós...Yfir ţá sem búa í landi náttmyrkranna, skín ljós...
mbl.is Halastjarna orđin umfangsmeiri en sólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrottaleg nauđgun?

Ég ćtla ađ fylgjast međ ţessu sakamáli í gegnum svokallađ réttarkerfi íslendinga...
Fyrst er ađ sjá ađ lögregla landans hafi stađiđ rétt ađ málum og rannsókn af hennar hálfu sé lögum samkvćmt.. .Óeđlilegur dráttur á rannsókn verđi ekki valdandi ađ, annađhvort máliđ fái ekki saksókn og ţá ekki síst ađ máliđ allt í heild sinni verđi dćmt sakborningunum í hag í Hérađsdómi og síđan í Hćstarétti og gerendurnir sleppi viđ ađ greyđa fórnarlambinu miskabćtur eđa hljóti refsidóm fyrir glćpsamlegt athćfi!


mbl.is Tveir grunađir um hrottalega nauđgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnkerfi Íslendinga

Ég hef veriđ ađ velta fyrir mér hvernig íslendingar grafa alltaf hausinn í sandinn og horfa frammhjá misbeitingu stjórnvalds og framkvćmdaaldsins ţegar alvarleg sakamál ber á góma...
Ég hef sett á borđstofuborđiđ mitt kökudisk... Á brúnum disksins sem er eins og klukkuskífa, texti... ákćrur frá einstaklingum og félögum sem ákćrt hafa annađhvort einstaklinga eđa stjórnvöld um allskonar glćpi, svo sem nauđganir , ţjófnađi eđa morđ og allt ţar á milli....... Miđja disksins er lögreglan, ţangađ sem öllum ákćrum er beint til, lögreglu berast.... Frá miđju disksins rís upp súla, upp til nćsta embćttis, ríkissaksóknara sem virđist leita ađ öllum afsökunum til ađ saksćkja ekki máliđ.... Ţar fyrir ofan kemur ađ Dómsmálaráđherra sem vill ekki raska lögreglumafíunni og síđast og efst á súlunni eru síđast allir Alţingismenn sem nenna ekki ađ svara bréfum frá almenningi og hylma yfir međ glćpum framkvćmdavaldsins Ég mynni enn og aftur á heimasíđuna. http://mal214.googlepages.com

Snúumst í réttlćtisátt

Hver djöfullinn er ađ hérna á Íslandi ađ viđ látum gerspillt stjórnvald og glćpa mafíu lögreglu ásamt ríkissaksóknara ráđa lögum og lofum hérna án ţess ađ einni handsprengju verđi varpađ inni á Alţingi. Sjáiđ http://mal214.googlepages.com

Breiđavíkurofbeldi

Hafiđ ţiđ séđ loggfćrslu Önnu ţar erm hún lýsir pyntingum á sakborningum í Geirfinnsmálinu ???

Löggiltur skjalaţýđandi óskast.

Ég hef veriđ beđin ađ ţýđa bréf sem ég setti á google vefinn á ensku... Er ekki einhver hérna á blogginu sem uppfyllir kröfurnar? Slóđin á bréfinu er, http://mal214.googlepages.com , en bréfiđ er ţar á íslensku og verđur enska ţýđingin verđur birt samhliđa ţeirri íslensku. Póstfang mitt er: mal214@gmail.com

Réttarsálfrćđingur tjáir sig

Gísli H. Guđjónsson, prófessor í réttarsálfrćđi viđ Kings Collage í London tjáir sig núna og telur pyntingar ekki ná árangri viđ yfirheyrslur.
Ég minni á ađ Gísli á tvíburabróđur hérna á Íslandi Guđmund Guđjónsson sem er starfandi hjá ríkislögreglustjóra 1997 var ţá í embćtti hjá lögreglustjóranum í Reykjavík ţegar ég hafđi símleiđis samband viđ Lögreglustjórann i Reykjavík vegna gruns sem ég hafđi og hef um ađ sambýliskona eins auđugasta manns hérna á Íslandi hefđi veriđ drepin til ađ ná lykli af bankahólfi frá henni sem hún stal frá dánarbúi heildssalans ţegar hann lést. Steinar Gunnbjörnsson systursonur Dagbjartar( sambýliskonunnar) er grunađur um ađ hafa drepiđ móđursystur sína til ađ ná frá henni lykli, sem Dagbjört stal frá heildsalananum en hann var Ásbjörn Ólafsson auđugasti einstaklingur á Íslandi.
Steinar Gunnbjörnsson er jafnframt ţví ađ vera grunađur um ađ hafa banađ móđursystur sinni Dagbjörtu Eyjólfsdóttur og náđ bankahólfslyklinum frá henni ađ henni látinni grunađur um ađ vera valdur ađ hvarfi Geirfinns Einarssonar sem hvarf í Keflavík í nóvember 1974, Svokallađ Geirfinnsmál en í ţví sakamáli voru 5 ungmenni dćmd eftir pyntingar og 8 mánuđa einangrunarvist til ađ játa á sig glćpinn í samtals 60 ára fangelsi fyrir ađ hafa drepiđ Geirfinn og Guđmund Einarssyni en án allra sannana.
Ég setti bréf til allra Alţingismanna á heimasíđu mína sem er um sannleikann í Geirfinns og Guđmundarmálinu. Slóđin er; http;//mal214.googlepages.com ´Ég setti bréfiđ skrifađ og sent til allra alţiingismanna ţann 4. nóvember 2003 á heimasíđu ţann 14.júní 2006. Sjáiđ, enginn hefur ákćrt mig fyrir meinyrđi varđandi birtingu á br´rfinu.
mbl.is Pyntingar skila ekki árangri viđ yfirheyrslur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

14.06. 2006 - 14.06 2007

Í dag er eitt ár liđiđ síđan ég stofnađi heimasíđu, http://mal214.googlepages.com. Mbl vefurinn er sá eini sem hefur ekki útilokađ mig frá blogginu, ég hef getađ gefiđ upp slóđina á heimasíđunni án afskiptum frá ţeim. Ađ sjálfsögđu ber ég ein ábyrgđ á eigin skrifum og skrifa undir nafni... Undrar engann ađ ég hef ekki veriđ sótt til saka vegna innihald bréfanna ţar sem ég ásaka fólk um ađ vera morđingjar og ţjófar? Ég vil benda á ađ Hannes Hólmsteinn Gissurason, var lögsóttur af Jóni Ólafssyni fyrir minni ásakanir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjađi ađ blogga til ađ birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 99847

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband