Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Geðveikislegur gjörningur!

Þetta byrjar vel hjá ÓlafiAngry ...Hann byrjar á að sóa peningum Borgarbúa í ónýtt spýtnabrak...Þarna fer nærri milljarður út í loftiðW00t  
mbl.is Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver eru réttindi þeirra?

Í eftirmiðdaginn 19. eftir góðravina fund á Kaffi París, gengum við áleiðis heim... Á horninu á Pósthúss og Hafnarstræti gengum við framm á þrjá útigangsmenn sem reyndu að ylja sér í útblæstri frá loftræstingu gamla Eymskipafélagshússins...
Þetta voru tveir karlmenn og ein kona...Við stoppuðum hjá þeim og spurðu þau hvernig þeim liði...Þetta var viðmótsgott fólk ,þau sögðust ekki vilja kvarta en þó...Hreinlætisaðstaða fyrir fólk í miðborginni væri þó engin...Hver og einn þyrfti að finna stað sem hægt væri svo að gera þarfir sínar á...
Það ætti þó að vera lægstu kröfur hvers og eins sem um miðborgina fara...og í henni dveljast...
Atvik þetta olli mér svefnleysi...Hvernig getur Íslenskt samfélag horft á samborgara sína viðhafast úti undir berum himni á köldum vetrarnóttum?
Eigum við að dæma fólk úr leik vegna óreglu þeirra eða eigum við að hlúa að mannlega þættinum hjá hverjum og einum og virða líf hverjar manneskju, hvernig sem hún er?
Hver eru réttindi fólks sem hvergi á heima? Hvert er lögheimili þeirra?

Höfuðpaurinn játaði brot sitt!!!

Í Fréttadlaðinu í dag þann 19. janúar er á bls. 2 neðst á síðunni frétt varðandi fíkniefnasmygl, kallað Pólstjörnumál...Hvar er þessa frétt að finna hjá fjölmiðlunum hérna á netinu svo bloggurum sé gefinn kostur á að tjá sig...
Í byrjun þessa fíkniefnainnflutnings-(máls) voru fíkniefnin sögð vera alls 60 kíló... Síðar var uppgefið magn þeirra sagt vera 40 kíló en Þyngingarefni, sandur var sagður að hafa verið settur með fíkniefnunum samtals 20 kíló. Fyrir Héraðsdómi játuðu smyglarar fíkniefnanna aðild að smygltilrauninni og gerðu fyrirvara um magnið sem nefnt er í ákæru á grundvelli rannsóknar á efnunum...."Efnin voru blaut þegar þau voru viktuð en þurrkuð vigtuðust þau um þrjátíu prósentum léttari, tæplega þrjátíu kíló".
Ef einhverjir hérna á Blogginu trúa því að eyturlyfin rýrni úr hófi framm í meðferð lögreglu?

Mál til komið að verðlauna samtökin

Að fá viðurkenningu frá alþjóðarsamtökum er vissulega viðurkenning á starfi mannúðarsamtaka... Áfram stígamót!
mbl.is Stígamót fá alþjóðlega viðurkenningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Niðurrif eða ekki.

Búið var að gefa eigendum lóðanna leyfi til niðurrifs á lóðunum og jafnframt því samþykkja teikningar á verslunar og hótelbyggingu upp á fjórar hæðir. Viðbúið er að ef Menntamálaráðherra samþykkir beyðni Húsafriðunarnefndar að eigendurnir fari í skaðabótamál við ríki og eða borg og krefjist skaðabóta... Heyrt hef ég töluna frá 600 milljónum!Sú upphæð 600 milljónir og kostnaður við endurbyggingu litlu húsanna tveggja gerir þau afar dýran kost undir hverskonar starfsemi þaes, ef leigugjöld eiga að dekka kostnaðinn...Hverskonar starfsemi gæti staðið undir milljóna leigugjöldum mánaðarlegaBandit
mbl.is Skyndifriðun beitt á Laugavegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ástþór, 2008

Ef Ástþór gefur kost á sér í framboði til forseta Íslands þá....kýs ég hann... Ef enginn annar býður sig á móti Ólafi Ragnarssyni... Embætti forseta Íslands á ekki að vera frátekið fyrir þá sem í upphafi hlutu kosningu... Hvernig væri að forsetinn hérna hlyti sömu örlögum og forsetar annara ríkja svo sem Bandaríkjanna að geta setið í embættinu í tvö kjörtímabil eða 8 ár ...
mbl.is Ekki sérstakan áhuga á starfi forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband