Tyrkland

Heart  Ég heimsótti þetta fallega land í endaðan apríl sl. og flaug héðan til Antalya þar sem skógareldarnir geysa núna. Ég hef ferðast um heiminn vítt og breitt á undanförnum árum en hef aðeins tvisvar fallið í stafi vegna náttúrufegurðar landanna...Þessi svæði eru, norður héruð Bna, New Hampsier og Vermont ríki, þá Tyrkland, sérstaklega Antalya og Marmaris þar sem ég á síðarnefnda staðnum keypti mér íbúð sem er í byggingu og verður tilbúin í mai 2009.
mbl.is Ná valdi á skógareldi í Tyrklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta hlýtur að hafa verið einstaklega gaman.  Eigðu góða helgi elsku Guðrún  Heart Beat á rauðu ljósi

Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2008 kl. 15:08

2 Smámynd: Hulda Dagrún Grímsdóttir

Já ég er hjartanlega sammála þér Guðrún,við hjónakornin höfum verið á Marmaris tvisvar sinnum,fyrra og núna í vor og elskum þetta land líka,við vorum í 3 vikur í vor og notuðum miðvikuna til að fara til Istanbul,það er geggjað að vera þar og eigum við pottþétt eftir að fara þangað aftur.

Hulda Dagrún Grímsdóttir, 2.8.2008 kl. 16:07

3 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Skorrdal. Ég er á förum til Thailands þann 3ja september og fer þaðan í mai 2009. Ég kem til með að hafa aðsetur í Chaing Mai en ekkert hef ég ákveðið endanlega ennþá. Þar sem þú ert á Filippseyjum finndist mér spennandi að hafa frekara bloggsamband við þig, ég tek tölvuna að sjálfsögðu með í farangrinum.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 2.8.2008 kl. 19:35

4 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Ég fylgist með fréttum frá frá Thailandi um það siðspillta land Ísland.

Alveg ótrúlegt hvernig fólk á Íslandi lætur allt yfir sig ganga án þess að mótmæla og það af alvöru.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 2.8.2008 kl. 20:13

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ætlarðu að búa allt árið í Tyrklandi? Ef ekki, er þá íbúðin til leigu þegar þú ert þar ekki?

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.8.2008 kl. 14:12

6 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Sæll Gunnar ! Ég er ekki farin að hugsa um framhaldið...Ég fæ íbúðina afhenta í byrjun mai 2009 ásamt glæsilegri útiaðstöðu, sundlaug, sólbekkjum og gæslu á svæðinu... Þá á ég eftir að kaupa allt innanstokks svo sem húsgögn og heimilistæki. Verst er að ég kann ekki að setja á netið tölvumyndir af svæðinu og íbúðinni.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.8.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband