19.4.2008 | 14:47
Í klóm Kínverja
Hversu margir Tíbet-búar hafa raunverulega verið fangelsaðir eða drepnir af kínverskum yfirvöldum á síðustu mánuðum eftir að þeir mótmæltu yfirráðum þeirra....
Ef viðskiptaráðherra okkar Björgvin G. Sigurðsson tekur boði Kínverska yfirvalda og heimsækir Tíbet, þá sér hann flata mynd af samfélaginu- þar sem enginn eftirlifandi Tíbetbúi þorir að viðhafa mótmæli vegna kúgunar kínverskra stjórnvalda...
Man einhver eftir heimsókn kínverskt yfirvalds til Íslands en sá sami er grunaður um að hafa líf um 50 þúsunda manna á samviskunni?
Þá verndaði fyrrverandi dómsmálaráðherra Sólveig Pétursdóttir, með aðstoð lögreglu Íslands glæponinn og skýldi honum fyrir að sjá ,, gula Litinn". Lit Falon Gong hreyfingarinnar.
Boðinn í ferð til Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þá héldu margir því fram að ef aðrir sætu við stjórnvölinn þá mundi þetta ekki gerast, en hvað? er hann á leið til Tibet? sama rassgatið undir öllum stjórnmálamönnum, svo til allavegana.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 14:51
Já Ásdís. Sama valda bröltið hjá íslenskum stjórnmálamönnum sem áður fyrr....Þeir sækjast eftir feitu embætti og ofurlaunuðu starfi innan -Valdstjórnarinnar-. Samfylkingin sýnir núna sömu takta og Framsóknarflokkurinn á síðasta kjörtímabili að ná völdum í viðhengi við Sjálfstæðisflokkinn-Engum er að treysta...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.