22.2.2008 | 16:41
Breiðavíkurmálið, Kumbaravogsmálið, Geirfinnsmálið...
Hvenær verða þessi alvarlegu sakamál rannsökuð til hlýtar og þolendur ofbeldisins, allir fái í það minnsta að njóta réttlætis og verði þvegnir af ósanngjörnum ásökunum í að vera aðilar að glæpnum. http://mal214.googlepages.com
Áframhald Breiðavíkurmálsins í höndum yfirvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.2.2008 kl. 06:41 | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 99842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Anna sjáðu...Geirfinnsmálið var lögsótt á veikum sönnunum...Engin lík voru haldbær til að sakfella ugmennin 5 um að hafa banað þeim Guðmundi og Geirfinni Einarssonum árið 1974. http://mal214.googlepages.com. Þar er það sem ég hef um þessi sakamál að segja en ekki tekið alvarlega af Alþingismönnum
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.2.2008 kl. 17:34
Sæl Guðrún Magnea. Geir talar um að borga fórnarlömbum bætur. Peningar hjálpa ekki í þessu nema að laga aðeins til í kringum sig. Þessir menn eru andlega brotnir og þeir þurfa að fá hjálp hjá fagfólki til að byggja þá upp. Svo þyrfti Geir að moka peningum í forvarnarstarf svo við þurfum ekki að sjá svona nokkuð aftur hér á Íslandi.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.2.2008 kl. 17:45
Hvernig á ég að svara ég ykkur? Ég hef verið að segja ljótann sannleikann í svokölluðu Geirfinnsmáli Mal 214, sem verður einhverntíman rannsakaður ef til vill. Fórnarlömb...Þeir aðilar sem voru fórnarlömb kerfisins hérna á árum áður eiga skýlausan rétt á því að mál þeirra verði rannsökuð að nýju og upplýst...Ekki seinna en núna.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.2.2008 kl. 17:57
Ef til vill er besta svarið frá mér ...Að vísa ykkur á Morgunblaðsvefinn...Þar sjáið þið umfjöllun á sakamálunum.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.2.2008 kl. 18:13
Takk fyrir þessar ábendingar Guðrún, þetta eru allt ljót mál sem hafa verið þögguð niður af háttsettum mönnum. Mér finnst Rósa segja réttilega að það þarf að moka peningum í forvarnarstörf, en innan þess geira er samt fullt af fólki sem ekki á heima þar, er ekki starfi sínu vaxið finnst mér.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.2.2008 kl. 21:43
Sæl öll. Ég er sammála Ásdísi um að það er fullt af fólki sem ætti ekki að starfa með börnum og hef ég bitra persónulega reynslu af því sjálf en það var ekki misnotkun. Það er því miður augljóst að fólk sem er brenglað sækist í að starfa á heimilum þar sem þeir geta brotið niður skjólstæðinga sína.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.2.2008 kl. 12:19
Skaðamætur fyrir Breiðavíkur mennina, er nú engin spurning. Það þarf nú engin að velta því fyrir sér. Og afsökunarbeiðni frá Félagsmálaráðherra finnst mer viðeigandi því Breiðavík var rekið af ríkinu. Í sambandi um Geirfinns málið. Spurningin er hverjir voru afbrotamennirnir??? Voru það þeir sem þvínguðu fram játningarnar eða þeir sem sátu inni saklausir??? Fólk ætti að velta því fyrir sér.
Anna , 23.2.2008 kl. 14:12
Tökum Breiðavík sem var rekið af ríkinu. Krakkarnir og unglingarnir fóru ígegnum barnaverdarnefn áður en þau voru sent þangað. Hvað þýðir barnaverndarnefn? Jú nefnd sem á að vernda börn. Nefndin stóð ekki einusinni undir nafni. Og að þessi stöfnun skuli hafa ráðið skipstjóra til að sjá um börn. Ómenntaðan mann. Sem hefur ekki lesið staf í uppeldifræðum. Ofbelishneigðað mann sem barði strákin sinn lika og hefur eflaust beit ofbedi við skipsverja sína þegar hann starfaði sem skipsstjóri. Á Breiðavík fékk hann útrás fyrir ofbeldishneigð sinni. Mikið veikur maður. Krakkarnir heldu að þau voru að fara upp í sveit að læra að hugsa um dýr og að læra að lesa og skrifa. Refsingar var daglegt brauð. Refsað fyrir að vera til? Reynsla og minningar þessarra manna munu ekki gleymast. Þar kynntust þeir mannvonsku í allri sinni mynd. Bróðir minn var sendur þangað því hann gat ekki lært. En svo kom í ljós eftir ör fáum árum síðar að hann var með lesblind. En hafði ekkert að gera með leti sem talið væri málið. Hann kom út frá vistheimilinu sem skaddaður maður.
Anna , 23.2.2008 kl. 18:33
Ég vil gjarnan fá að bæta við frásögn mína her á ofan. Ég tel enga ástæðu til að fyrirgefa gerundum í Breiðavík. Nauðgurum. Það sem ég vil sá er að þessir nauðgurum séu dregnir fyrir rétt og dæmdir. Ég vil sjá 10 ára dóm fyrir hvern og einasta þeirra. Ekki fyrir en þessir men eru dæmdir fyrir glæp sinn fái þolendur uppreisn æru. Einnig tel ég að það sé verið að brjóta á rétt þolundu með því að firrna mál. Og að glæpa menn fái bara að lífa sínu lífi eins og ekkert sé. Dómsmálaráðuneitið er að senda út í þjóðfélagið rangar upplisýngar út í þjóðfélagið um að nauðga sé í lagi ef það skeði fyrir 20 árum síðan. Það getur tekið mörg ár fyrir þolendur að koma fram. Því sársaukin er svo mikill við að gera það. Ég tel að Mannréttindi eru virkilega brengluð á Íslandi. Á þjóðhátíðardögum er tala um að við lífum í lýðræðislegu þjóðfélagi. Svo tel ég ekki vera. Það kallast ekki lýðræði þegar þolendur ofbeldis og nauðgun geta ekki sótt rétt sinn til dómsstóla. Alveg sama hvessu langt er líðið síðan glæpurinn var framinn.
Anna , 24.2.2008 kl. 11:10
Kolbrún. Þeir lögreglumenn sem rannsökuðu Geirfinnsmálið á sínum tíma eru margir hverjir ennþá starfandi og yfirmenn í lögreglunni...Það eitt og sér ætti að vera nægjanleg útskýring, hvers vegna þeir vilja ekkert rannsaka varðandi málið...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 25.2.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.