Efnafræði eða ferðalög?

Ég er svo lélög í hverskonar útreikningum varðandi efnafræði að ég vildi útiloka mig frá reikningnum og fór þess í stað að leita eftir tilboðum ferðaskrifstofuanna... Ég hef alltaf haft í huga að heimsækja Tyrkland og hef ætlað þangað.. í júní.sl 2007... En þar sem ferðafélagi minn og besti vinur dó sl.mai varð að sjálfsögðu ekkert út ferðalaginu...Núna í Í janúar var ég að flakka um netið og fann þar að mér sýnist vera hagstæða ferð fyrir mig eina til Tyrklands...Ég held af stað í ferðina þann 28. apríl en það er afmælisdagur minn og ég dvel í Tyrklandi í þrjár vikur...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð. Sorglegt sem þú sagðir um andlát besta vinar þíns. Ég vona að þú fáir góða ferðafélaga þegar þú ferð til Tyrklands. Við eigum nú eftir að hittast á blogginu oft áður en þú flýgur út fyrir landsteinanna

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.1.2008 kl. 20:35

2 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Já Rósa ..Ég er viss um að við eigum eftir að hittast..oft á blogginu í það minnsta...Svo veit ég að ferðalagið verður alveg frábært!

Guðrún Magnea Helgadóttir, 30.1.2008 kl. 20:49

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innlitskvitt á þig mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2008 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 99842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband