Verður ekki rekinn þrátt fyrir að hafa verið grunaður um innflutning á eyturlyfjum.

Er þetta ein af leiðum fjármálaráðuneytisins til fjármögnunar á Íslenskum ríkisútgjöldum í komandi magurra ára; sem verða vegna hruns á fjármálamörkuðum í náinni framtið?
Og síðari spurningin: Hvers vegna...Er þessum starfsmanni ekki vikið án fyrirvara frá starfi ef...Rökstuddur grunur er um að hann stundi fíkniefnainnflutning?
mbl.is Húsleit í fjármálaráðueyti vegna fíkniefnamáls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sæl Guðrún.

Ég tel þetta mjög alvarlegur hlutur ef þessi maður er starfsmaður fjármálaráðuneytisins og er grunaður um þessi verk. Ég tel að það eigi að láta starfsmanninn hætta tímabundið á meðan málið er til rannsóknar. Ef þetta reynist rétt þá á að taka þessi mál föstum tökum.

Hinsvegar vil ég benda á getur þetta ekki legið víða á meðal fyrirtækja að þessir aðilar stundi þetta víða.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 28.1.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Jóhann páll... Heill og sæll. Ég er aðeins að vekja athygli á því að opinber starfsmaður...innan ráðuneytis fái að starfa áfram þrátt fyrir að rökstuddur grunur um að hann sé aðili að alvarlegum fíkniefnainnflutningi...Aðili að alvarlegu lögbroti...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 28.1.2008 kl. 22:02

3 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Jóhann páll... Ef aðrir starfsmenn innan hinna ýmsu fyrirtækja á Íslandi stunda samskonar vinnubrögð þá eiga þeir að hljóta sömu málsmeðferð... Allir saman eiga þeir að verða rannsakaðir...

Sömu lög eiga að vera yfir okkur öll...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 28.1.2008 kl. 22:10

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð. Það kemur ekki fram í fréttinni hvort fíkniefnin fundust í ráðuneytinu eða annars staðar en það kemur fram að þessi maður hafi átti aðild. Þannig skildi ég þetta. Þetta var svolítið óljóst hjá mbl.is og ekki í fyrsta skipti. Ertu búin að sjá þessa frétt víðar? Auðvita á maðurinn að hætta tímabundið á meðan rannsókn stendur yfir.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.1.2008 kl. 23:00

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mér finnst þetta alvarlegt mál, og brottrekstur að sjálfsgöðu óhjákvæmilegur.  Maðurinn er brotlegur við landslög. 

Ásdís Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 23:18

6 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Ef rökstuddur grunur um að viðkomandi starfsmaður...Fjármálaráðuneytisins...stundi fíkniefnainnflutning...Þá á að víkja honum úr starfi...strax...Ef viðkomandi er saklaus af sakargiftum þá kemur það væntanlega síðar í ljós.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 29.1.2008 kl. 00:13

7 Smámynd: Gunnar Þór Ásgeirsson

svo að þú vilt láta reka hann, annar maður ráðinn fyrir hann....svo kemur í ljós að hann var saklaus og þetta voru rangar sakargiftir og þá er maðurinn búinn að missa starf sitt því hann var ranglega grunaður um eitthvað?  Auðvitað á að víkja honum úr starfi ef hann verður dæmdur en að víkja honum fyrirvaralaust úr starfi vegna gruns um lögbrot er fáranlegt.... mætti endilega víkja honum tímabundið úr starfi þó á meðan mál hans er rannsakað

Gunnar Þór Ásgeirsson, 29.1.2008 kl. 00:27

8 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Ef rökstuddur grunur er um að starfsmaður ríkisfyrirtækis hafi framið lögbrot...Þá að víkja viðkomandi úr starfi þangað til að sök eða sakleysi viðkomandi sannast...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 29.1.2008 kl. 00:48

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Auðvitað á að reka manninn, ef það reynist rétt að hann sé sekur um ódæðið,
enn ekki fyrr.
Saklaus uns sekt er sönnuð.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.1.2008 kl. 13:56

10 Smámynd: Anna

Hvess vegna eru nögn þessarra manna ekki birt í greinini hjá mbl.is??? Eru þetta heilagar kyr???

Anna , 30.1.2008 kl. 15:34

11 Smámynd: Anna

Ég vona að þeir loki þá inni og hendi lyklunum. Þetta eru menn sem eru að drepa ungmenni landsins.  Almenningur hefur enga hugmund um hvessu mörg ungmenni eru inn á geðdeild vegna eiturlyfja notunar. Sumir komast aldrei út þaðan. Að prófa eiturlyf einu sinni er nóg til þess að veikjast alvarlega. Eiturlyf valda geðklofa og ofsóknarbrjálaði. Anna Sjúkraliði. 

Anna , 30.1.2008 kl. 16:06

12 Smámynd: Anna

Þeir eiga hispuslaust að vikja úr starfi á meðan rannsókn stendur yfir. Mer finnst þetta eitt hneisklið enn og hvessu mörg hafa þau verið undanfarin ár. Hefur engin áhyggjur á þessu hvessu mikið er af óheiðanlegum mönnum við störf her á landi. Eins og korta fyrirtæki sem fóru á fund til þess að ákveða samráð. Það  gefur auga leið að þetta eru háttlaunaðir menn sem eru að flytja inn eiturlyf. Þetta er ekki verkamaðurinn.

Stendur ekki í þjóðarsögunni að Normenn og Danir sendu hingað til landsins afbrotamenn til refsingar. Þetta er í blóði borið. Síðan í denn tíð.

Anna , 30.1.2008 kl. 21:17

13 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Anna Björg...Oft ratast hinum almenna borgara satt í munn... Núna hefur þú lög að mæla ..En Landinn er orðinn svo sjóaður í lygum stjórnvalda að hann veit ekki hvað snýr upp eða niður...Hvað er satt eða hvað er logið...Aumingjaskapurinn er alsráðandi og birtist okkur daglega hérna á skerinu stormasama og kalda...Hverskonar skussar eru upphafnir með orðunum ,,Aumingja hann".

Embættismenn innan kerfisins eiga að hljóta sömu lögum og við hinn almenni borgari...Allir borgarar hafi sömu réttarstöðu.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 30.1.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband