Höfuðpaurinn játaði brot sitt!!!

Í Fréttadlaðinu í dag þann 19. janúar er á bls. 2 neðst á síðunni frétt varðandi fíkniefnasmygl, kallað Pólstjörnumál...Hvar er þessa frétt að finna hjá fjölmiðlunum hérna á netinu svo bloggurum sé gefinn kostur á að tjá sig...
Í byrjun þessa fíkniefnainnflutnings-(máls) voru fíkniefnin sögð vera alls 60 kíló... Síðar var uppgefið magn þeirra sagt vera 40 kíló en Þyngingarefni, sandur var sagður að hafa verið settur með fíkniefnunum samtals 20 kíló. Fyrir Héraðsdómi játuðu smyglarar fíkniefnanna aðild að smygltilrauninni og gerðu fyrirvara um magnið sem nefnt er í ákæru á grundvelli rannsóknar á efnunum...."Efnin voru blaut þegar þau voru viktuð en þurrkuð vigtuðust þau um þrjátíu prósentum léttari, tæplega þrjátíu kíló".
Ef einhverjir hérna á Blogginu trúa því að eyturlyfin rýrni úr hófi framm í meðferð lögreglu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Það liggur við að það þurfi óháða rannsóknaraðila til að kíkja á málið

Merkilegt það sem er borið á borð fyrir fólkið í þessu landi og hvernig fréttamennirnir apa allt upp eftir lögreglunni gagnrýnislaust, það er ekki trúlegt að fólk gleypi við svona bulli.

Er semsagt spíttbátamálið stóra ekki lengur stórt ? Kannski eru efnin bara rétt að byrja að rýrni, verða um það bil 9 kg þegar málið verður dómtekið.. eða eru.....

Fríða Eyland, 19.1.2008 kl. 23:26

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skrítnar fréttirnar. Heyrði einhversstaðar að höfuðpaurinn hafi ekki náðst, en flutningsmenn játað. Skil ekki upp né niður í þessu kílóarugli.

Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 23:44

3 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Fríða... það þarf óháða utanaðkomandi rannsóknaraðila á öll sakamál hérna á Íslandi, ekki þetta eina sakamál...Spillingin innan stjórnkerfisins er þvílík að allir... Stjórnvaldið og framkvæmdavaldið eru bullandi vanhæfir til að taka á sakamálum..

Hvernig rýrna fíkniefni í meðförum lögreglunnar? Um 30% ?

Guðrún Magnea Helgadóttir, 20.1.2008 kl. 00:38

4 Smámynd: Fríða Eyland

Guðrún ef efnin voru 60 kíló í upphafi en eru nú tæp 30 er rýrnunin orðin rúm 50%. Annars er ég hjartanlega sammála þér um óhæfi ýmissa ónefndra aðilja...

Fríða Eyland, 20.1.2008 kl. 01:09

5 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hverjir rannsaka lögguna???

Guðrún Magnea Helgadóttir, 20.1.2008 kl. 01:14

6 Smámynd: Fríða Eyland

Lögregluskólinn, jamms ekki öll vitleysan eins

Fríða Eyland, 20.1.2008 kl. 01:19

7 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Þessi slilling er út ír öllu korti... Fíkniefnin voru sögð við komina til Fáskrúðsfjarðar vera 60 kíló...Þarna var lögregla að upplýsa okkur landann um alvarleg mál...Síðar breyttist málflutningurinn... Svarfur fjörusandur var sagður hafa verið í pakkningunum til að þyngja fíkniefnin ef upp um smyglið kæmist og þeim sökkt í sæ. en var ekki sýndur í myndum af smyglinu.....Núna hefur málflutningurinn tekið aðra stefnu...Enginn svartur fjörusandur var innanum fíkniefnin....Núna er talað um "Bleytu".... Sem þornaði og eftir voru fíkniefni samtals 30 kíló...???Eru einhverjir sem trúa þessu..yfirhylmingarklóri ákæruvaldsins???

Guðrún Magnea Helgadóttir, 20.1.2008 kl. 01:34

8 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Þessi spilling er út úr öllu korti...Átti þetta að vera...Ég var að tala í símann og bloggaði jafnframt því..

Guðrún Magnea Helgadóttir, 20.1.2008 kl. 01:36

9 identicon

Sammála...kvitt gb

Gísli Baldvinsson 20.1.2008 kl. 02:52

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Voru ekki umbúðirnar bara svona þungar?

Margrét St Hafsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 11:24

11 identicon

ég skil ekki líkt og þú, mætti halda að efnin hefðu verið sjóblaut.

Margrét Össurardóttir 20.1.2008 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 99852

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband