19.11.2007 | 14:25
Úff
Ég hefði ekki viljað vera um borð
Fékk tundurdufl í veiðarfærin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 99842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Guðrún Magnea!Þetta var nú ekki svo óalgengt á togurunum hér í "den"aðalega vegna þess að Bretar lögðu 1940 tundurdufl á löngu svæði V og SV af Íslandi í áttina til Grænlands og einnig Við Orkneyjar í átt til Íslands.Hið fræga fiskimið "Halinn"var lokaður um tíma á stríðsárunum vegna þess arna.Þegar banninu var aflétt orti gamall vinur minn Björn Friðriksson frá Gröf í Vestmannaeyjum og togarasjómaður á þeim árum þessa vísu:"Ýtar sigla á ystu mið/Ægis rista kuflinn/Hættir að vera hræddir við/Halatundurduflin/Einu sinni kallaði einn háseti til stýrimanninn þegar þeir höfðu fengið dufl í trollið og stýrimaðurinn var að reyna að koma böndum á duflið:"Djöfull skyldi ég hlæja ef þetta springi framan í þig"Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 21.11.2007 kl. 01:09
Sæll Ólafur... Velkominn til baka á bloggið...Varðandi tundurduflið. Það hlýtur að vera skelfileg lífsreynsla fyrir áhafnarmeðlimi á fiskiskipi að fá tundurdufl í veiðarfærin því að reynslan á því er að þau eru ÖLL ENNÞÁ VIRK. Ég vildi ekki vera um borð í skipi sem hreppti þann feng...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.11.2007 kl. 16:24
Já Guðrún.Einhvernvegi er það nú svo með sjómennsku að ég held að maður sé jafnvel ekki innstilltur inná hinar ýmsu hættur þegar maður stundar hana.En þegar maður fer t.d.í dag að hugsa til baka sér maður að í einhverju sérstökum tilfellum hafi maður verið í hættu jafnvel mikilli t.d hvað óveður varðar.En maður fann ekkert fyrir því meðan á því stóð ef þú skilur hvað ég meina.T.d svo við víkjum aftur að duflunum.Einu sinni um 1960 var ég á B/V Jóni Forseta.Þetta var um jólin.Hinn"fasti"stýrimaður var skipstjóri í sinni 1stu ferð sem skipstjóri.Þá fengum við dufl í vörpuna.Það var strax haft samband við Landhelgisgæsluna.En þá vildi svo til að sprengjusérfræðingur þeirra(sem þá var hinn gamalkunni skipherra Gunnar Gíslason kenndur við Papey) var veðurteppur út á landi og myndi ekki getað komið vestur á firði til okkar fyrr en eftir nokkra daga.Okkur var ráðlagt að leggjast með duflið inn á einhvern fjörðin og bíða Gunnars.En þetta gæti tekið nokkra daga.Skipstjórinn ungi fékk þá leyfi"Gæslunnar"til,ef áhöfnin samþykkti að fara út á"botnleysu"(Þ.e.a.s mikið dýpi)og kasta duflinu þar.Þegar þangað var komið var duflið híft út fyrir boðstokkinn.Veður var gott en undiralda.Meininginn var að þegar duflið yrði komið útfyrir þá átti að skera strax á bönd sem duflið hékk í.En eitthvað beit nú hnífurinn ílla því á veltu skipsins skall duflið 2svar í síðuna.Ekki veit ég hvaða verndarengill vakti yfir okkur í þessu tilfelli,því þetta var heillegt svokallað takkadufl.Þ.e.a.s það voru á því takkar sem sprengdu duflið þegar takkarnir urðu fyrir höggi.En eitthvað stóðu þeir á sér í þessu tilfelli.Þetta dytti sennilega engum heilvita manni að gera í dag en svona var þetta.Ég fæ alltaf hálfgerðan kuldahroll í dag þegar ég rifja þetta upp.
Ólafur Ragnarsson, 22.11.2007 kl. 13:18
Þetta hefur án efa verið skelfileg lífsreynsla og ekki fékk fólk áfallahjálp í "Denn", eins og núna. Þegar árin færast yfir okkur þá verðum við varkárari, það fylgir auknum þroska...Margt af því sem við upplifðum þá, vekur okkur núna til umhugsunar...Hvernig hélt ég þetta út!!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.11.2007 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.