Rafbyssur, komast þær í hendur löggunnar?

Gas, gas, gas öskraði vanstyllti lögreglumaðurinn og úðaði piparúðanum yfir nærstadda, karlmenn og konur- engum var hlift...Löggan öll var eins og vanstilltir krakkar sem kunna sér ekki hóf...

Hvernig hefði þessi sami lögreglumaður og allt lögregluliðið farið með rafbyssur í stað piparúðans ef þær væru lögleg og viðurkennd vopn hjá lögreglunni?

Hversu margir hefðu þá látið lífið í ofsókn lögreglu á hendur friðsamra mótmælenda? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Engar rafbyssur takk

Hólmdís Hjartardóttir, 25.4.2008 kl. 02:19

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Voru þeir ekki líka pínu hræddir? nú var komið að því að nota það sem þeim hafði verið kennt.  Það var dapurt að horfa á allan þennan atgang bæði í löggunni og almennum borgurum.  Sumarkveðja til þín elskuleg  Gardening

Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 17:18

3 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Ríkisstjórnin getur ekki sett hérna á Einræði í lýðveldinu Íslandi og neitað að taka fyrir á ríkisstjórnarfundum kröfur flutnininga-bílstjóra sem hafa núna sem aldrei fyrr verið skattpíndir til hins ýtrasta, svona eins og þeir sem fara af stað með sjálfstæðan eigin rekstur sem ÖGRAR vinum Elítunnar..

Mótmælum flutningabílstjóranna eigum við fólkið í landinu að styðja. Þeir eru að mótmæla ofurhárri skattlagningu ríkisvaldsina á olíur og mótmæla hvíldarlögum þeirra á þjóðvegum landsins, sem núna sem aldrei fyrr bera ekki landflutningana vegna aflagðar skipaútgerðar ríkissins...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 25.4.2008 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 99151

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband