18.5.2009 | 21:53
Loksins hætt að blogga!
Það kom að því að ég hefði ekkert frekar til að tjá mig um..
Ég kom inn á Mogga-Bloggið sumarið 2006 með upplýsingar varðandi umdeildasta sakamál íslendinga, Geirfinnsmálið sem dæmt var í Hæstarétti 22.02 1980 og voru 5 ungmenni þar dæmd í allt að 17 ára fangelsi fyrir morð á tveimur einstaklingum, þeim Guðmundi og Geirfinni Einarssonum sem báðir hurfu árið 1974...Lík þeirra hafa aldrei fundist...
Lögreglan hefur varist allra rannsókna á þeim upplýsingum sem hún fékk varðandi afdrif þeirra horfnu...
Sl. vetur hlustaði ég á Arnþrúði Karlsdóttur útvarpsstjóra á Útvarpi Sögu eiga viðtal við Erlu Bolladóttur, en Erla var ein af þeim sem voru dæmd fyrir morðin...Það kom skýrt framm í viðtalinu að Erla hafði verið þvinguð til að bera ljúgvitni sakborningum í óhag og var sakamálið dæmt á framburði hennar...
Mal 214, Geirfinnsmálið er án efa umdeildasta sakamál íslendinga og verður það áfram þangað til að sönnunargögn í málinu finnast þ.e.a.s lík þeirra horfnu.
www.mal214.googlepages.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
blindur
-
sabroe
-
skarfur
-
benna
-
bertha
-
bjarnihardar
-
bjorgvinr
-
bogi
-
brylli
-
eirikurhreinn
-
ellidiv
-
ernafr
-
ea
-
fridaeyland
-
fuf
-
geirg
-
gummibraga
-
orri
-
ipanama
-
hoax
-
hva
-
hallgrimurg
-
harhar33
-
blekpenni
-
hehau
-
widar
-
hlynurh
-
ringarinn
-
huldadag
-
ingabesta
-
jakobk
-
jensgud
-
palmig
-
jp
-
jonb
-
nonniblogg
-
jas
-
jonaa
-
jorunnfrimannsdottir
-
photo
-
kolbrunb
-
kolgrima
-
leifur
-
kristjang
-
konukind
-
stinajohanns
-
landfari
-
birtabeib
-
magnusthor
-
maggadora
-
markusth
-
olafur
-
hafstein
-
vertinn
-
ragnarfreyr
-
ranka
-
robbitomm
-
rosaadalsteinsdottir
-
partners
-
logos
-
sigurjonth
-
sgj
-
siggith
-
stebbifr
-
saedis
-
tomasha
-
melrakki
-
vilborg-e
-
villialli
-
laufabraud
-
kiddip
-
agustolafur
-
reykur
-
ormurormur
-
asgrimurhartmannsson
-
hallelujah
-
trollchild
-
solir
-
olafurfa
-
heimskringla
-
huldumenn
-
tsiglaugsson
-
icerock
-
thorha
-
toro
-
thoragud
-
ansigu
-
utvarpsaga
-
lydveldi
-
skinogskurir
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
einarbb
-
erna-h
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
gudruntora
-
heimirhilmars
-
kreppan
-
jonsullenberger
-
kolbrunerin
-
larahanna
-
mal214
-
manisvans
-
svarthamar
-
sibba
-
mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 100675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl og blessuð
Ég vona að þú hafir náð því takmarki sem þú settir þér þegar þú fórst til Thailands.
Svo vona ég að við fáum réttar upplýsingar um Geirfinns og Guðmundarmálin.
Óþolandi þegar fólk er dæmt fyrir gjörning annarra og þarf að lifa með því allt sitt líf hér í lýðræðisríkinu á Íslandi.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.5.2009 kl. 00:56
Heil og sæl Guðrún Magnea Helgadóttir.
Ég sé að þú ert virkilega vond núna. það þýðir ekkert að gefast upp dropin holar steininn. Ég tek undir með þér það vantar Geirfinn hann hefur ekki fundist enn, þrátt fyrir upplýsingar hvar hann er jarðsettur. Þá er þessi spurning af hverju var ekki gerð leit og lagt í rannsókn þegar upplýsingar lágu fyrir?
Magnea tek undir með þér það eru margir sem eru tíndir og hafa ekki fundist af hverju leggur lögreglan ekki meiri metnað að finna þessi lík sem eru tínd.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 21.5.2009 kl. 11:55
Kannski hefur lögreglan eitthvað að fela.
Anna , 22.5.2009 kl. 14:30
Svo er ríkiststjórnin fyrr og nú alveg nákvæmlega sama þótt að saklaust fólk var kært fyrir morð annas væri hun búin að gera eitthvað í málinu. Davið Oddsson hafði tækifæri til þess, enn kaus að gera það ekki. Það er ekki að furða að hann er úr starfi núna.
Einnig hefur verið talað við fyrrveranda Dómsmálaráðherra og ýmsa lögmenn. Þeim er alveg skít sama. Að þetta skuli vera menn sem eiga að viðhalda lög og rétt í landinu. Þeir vilja ekki horfast í augu við að lög voru brotin varðandi Guðmundar og Geirfinnsmálið. Og á meðan að þjóðin er svona heilaþvegin og spillt, þá fá þeir saklausu ekki uppreisn næru.
Anna , 22.5.2009 kl. 14:40
svo bregðast krosstré sem önnur tré/Vona bara að þetta mál eigi eftir að koma i ljós og við fáum að vita meira en það sem verið er að fela,Maður hefur lesið allt sem þú Guðrún og fleiri hafa skrifað um þetta!! en ekki komin botn i málið,vildi samt að þú hefðir haldið þetta lengur út/En kveðja Halli gamli,sem les allt um óleyst sakamál!!!!
Haraldur Haraldsson, 30.5.2009 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.