Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Tómasson

Sæl Guðrún

Það sem heldur þessari ríkisstjórn inni er óttinn við það að ef aðrir komist að þá komi í ljós skíturinn undir teppunum sem þangað hefur verið sópað þar sem ekki var manndómur til þess að takast á við þau mál sem ríkisstjórnum er almennt ætlað.

kveðja Róbert

Róbert Tómasson, 11.11.2008 kl. 15:06

2 Smámynd: Viðar Friðgeirsson

Gott og vel Guðrún. En hvað svo. Hvað sérðu fyrir þér að gerðist í framhaldinu ef ríkisstjórnin segði öll í heild sinni af sér, núna! Landið yrði samstundis stjórnlaust ef sú lausn yrði samþykkt.´Þetta gerist nefnilega þannig að forsætisráðherra GH fer til forseta ÓRG og biðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt (ríkisstjórnina). Skipið þar með yfirgefið að kröfu þinni og allra þeirra sem eru þér sammála í því.

Nú vil ég taka það fram að ég er ekki neitt sérstaklega að verja þá ríkisstjórn sem situr. Tel mig einfaldlega ekki hafa þá forsendu sem þarf til að dæma um hvort hún er að gera eitthvað eða ekkert. Veit hinsvegar að færi hún frá, núna, verður engin að gera neitt í okkar málum á meðan það ástand varir eða þangað til einhver önnur skipan yrði komin á og það gæti nú dregist og því kanski eins gott að menn og konur séu með það á hreinu hvernig sú skipan á að vera, tala nú ekki um ef á að afhausa seðlabankann og fjármálaeftirlitið í leiðinni.

Viðar Friðgeirsson, 11.11.2008 kl. 15:55

3 Smámynd: Anna

Alveg sammála Róberti. En Viðar mer finnst þjóðfélagið nú þegar stjórnlaust. Sérð þú einhverja áætlun um nokkun skapaðan hlut. Ætti ríkisstjórnin ekki að vera gera sparnaðar áætlun fyrir framtíðina.  Nú er GH að ráða til sín fjölmiðlaf. af hverju. Og við morgum laun hans. Við sem greiðum skatta þessa land. Er öllu sama um hvernig þeir peningar er notaðir.

Anna , 11.11.2008 kl. 16:06

4 Smámynd: Anna

Ríkisstjórnin mætti fækka stöðum hjá Dómsmálaráðineytinu og lögreglu svo dæmi séu tekin.

Anna , 11.11.2008 kl. 16:08

5 identicon

Það má fækka alþingismönnum um 20 manns t.d. af hverju hafa allir alþingismenn aðstoðarmenn? bíddu,,,,,,,,eru þeir í forstjóravinnu?

Margrét Össurardóttir 11.11.2008 kl. 22:59

6 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Robert, Vidar Anna Bjorg og Margret.

Tad tarf ad koma rikisstjorninni fra i hvelli og hreynsa ut Altingishusid med skordyraeytri a eftir-standandi tingmenn sem verja stolana sina en eru einskis megnugir til ad leysa ur malunum vegna samrads medal Altingismannana allra...

 I stadinn eigum vid ad rada haefa og menntada menn til starfa tar, teir turfa ad vera opolitiskir og kunna ad stjorna fyrirtaekjum...Vid erum rett rumlega 300 tusund svona eins og gott storfyrirtaeki i Bna og ekki tarf marga stjornendur tar.

Ef nuverandi rikisstjorn faer ad sitja afram ta sitjum vid aldeilis i ,,supunni", Tvi engin lond eru tilbuin ad lana ,,Hrydjuverkamonnunum" milljarda punda, evra eda dollara i ofanilag vid tad sem teir hafa hingad til stolid...

Landid fer a hausinn ef nuverandi rikisstjorn og Altingi situr afram.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 12.11.2008 kl. 09:44

7 Smámynd: Anna

Margret, svo eru tad allar nefndirnar. Hvad aetli taer seu margar. Svo eru oll fundarhold sem er greitt fyrir. Og vid morgum sem greidu skatta tessa lands. Eg vona ad folkid i landinu se ad mynda nyja stjornmalaflokka sem geta bodid sig fram vid naestu kosningar. Sem eg held verdi mjog fljotlega. 

Anna , 12.11.2008 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 99047

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband