16.7.2008 | 16:16
Af hverju á ekki að selja inn á svæðið?
Alsstaðar í heiminum verður ferðamaðurinn að borga fyrir að heimsækja sérstaka staði, þá helst er hann látinn borga fyrir heimsóknir á staði sem eru einstakir, annað hvort vegna náttúrufegurðar eða vegna náttúruverðmæta sem standa framm úr svona eins og Gullfoss, Geysir og ekki síst Kerið í Grímsnesi...
Átroðningur ferðamanna hefur kosnað í för með sér svo ég sé ekkert rangt við það túristinn borgi sinn toll.
Átroðningur ferðamanna hefur kosnað í för með sér svo ég sé ekkert rangt við það túristinn borgi sinn toll.
Sögðust ekki rukka fyrir Kerið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 99842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú svo lítið og stutt stopp, hvað kostar að rukka og vera með aðstöðu?? veit ekki
Ásdís Sigurðardóttir, 16.7.2008 kl. 22:32
Sæl Guðrún.
Mér finnst þetta lítil fjörlegt mál. Ferðamálaráð er búið að lýsa því yfir að þeir væru tilbúnir til að laga hlutina og hafa þá í lagi ,þeim að kostnaðrlausu.
Ég held að þarna liggi eitthvað annað að baki.
Þórarinn Þ Gíslason 17.7.2008 kl. 05:41
Og hananú.
Kær kveðja/Rósa.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.7.2008 kl. 10:59
Af hverju ekki t.d. að virkja Gullfoss í peningalegum tilgangi þ.e.a.s að vernda fossinn og láta ferðamenn borga aðgangseyri fyrir heimsóknina? Af hverju ekki?
Af hverju er íslenska ríkið að borga fyrir hverskonar ágang ferðamanna án þess að fá tekjur frá þeim???
Ég fór í síðustu rústa-skoðun lífs míns í mai. sl. er ég heimsótti hið fallega Tyrkland og þurfti að borga drjúgan pening fyrir.... Ég hafði þá á orði við samferðarfólk mitt að þetta væri ágæt tekjuöflunarleið fyrir okkur á íslandi og einfaldlega réttlætanleg skattheimta þar sem það kostar fé til að viðhalda stöðunum sem verða fyrir miklum átroðningi frá ferðamönnum.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 17.7.2008 kl. 16:17
Þetta er nú þegar gert á sumum stöðum held ég. Man ekki betur en þú þurfir að borga fyrir að skoða þjóðveldisbæinn við Búrfellsvirkjun. Það þarf líka að borga á sumum tjaldsvæðum sem eru góð tjaldsvæði frá náttúrunnar hendi þó þí notir enga þjónustu þar ef hún er þá fyrir hendi.
Landfari, 17.7.2008 kl. 19:38
Sæll Erlingur. Bjórinn í skattplögðu Tyrklandi er ekkert ódýrari en hérna á Klakanum.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 19.7.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.