28.5.2008 | 19:42
Eftirlaunalög alþingismanna
Ég hef áður sagt að þegar mér ofbýður eitthvað, þá hlæ ég. Núna eftir að lesa yfirlísingu forsætisráðherra að eftirlaunalög alþingismanna og æðstu stjórnenda íslenska ríkisins yrðu endurskoðuð ásamt bótum til Breiðavíkurdrengjanna kæmi ef til vill á dagskrá á hausti konanda þá hlæ ég...Hver vill trúa þessari lygaþvælu forsætisráðherra...Auðséð er að málin á að draga á langinn og síðan gleyma!
Farið yfir eftirlaunalög í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.9.2018 kl. 18:20 | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 99842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að ég sæji ekki eftir þessum peningum, ef ríkisstjórnin tæki sig til og færi öll á eftirlaun núna strax, því að ég held bara að annað eins safn af hrokatittum hafi aldrei áður valist í eina ríkisstjórn. (Vill þó undanskilja Jóhönnu Sig.)
Róbert Tómasson, 29.5.2008 kl. 11:13
Þetta er með ólíkindum hef ekki fylgst með öðru eins bulli.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.5.2008 kl. 13:36
Sammál þér ! og öðrum hér, bull bull , bull.... Reyndar tel ég að Jóhanna Sigurðar GLEYMI engu......................... enn að fresta þessu eftirlaunafrumvarpi, lýsir bara fégræðgi í þeirra sem að völdin hafa og mikla peninga..
Mikill vill MEIRA
Erna Friðriksdóttir, 29.5.2008 kl. 23:09
Vandraedamal eru alltaf dregin a langin hja rikinu. Serstaklega hneikslismal eins og tessi 2. Eg segi bara verkin tala. Vid turfum ekki ad kjosa tessa rikisstjorn naest. Munid tad.
Anna , 2.6.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.