25.5.2008 | 15:22
Eftirlaun þeirra æðstu!
Eftirlauna-ólög embættismanna ríkisins verða aldrei ...Aldrei leiðrétt....! Núverandi ríkisstjórn ásamt svokallaðri stjórnarandstöðuflokkum, framsóknar, vinstri-grænna og frjálslyndra sem samþykktu einkahagsmuna-ólögin, bíða eftir að komast að völdum og njóta þeirra seinna.... Sama rassgatið undir öllum á Alþingi.
Mistök gerð við setningu eftirlaunalaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 99842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Guðrún Magnea.
Flott innlegg hjá Tryggva Bjarnasyni. Ég er mjög mikið að velta fyrir mér með hann Jón Baldvin. Hann fór á eftirlaun sem alþingismaður og ráðherra og gegndi sendiherrastöðu á sama tíma. Ætli hann sé á tvöföldum eftir launum?
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.5.2008 kl. 13:00
Sæl Rósa ávallt vakandi yfir velferð þjóðarinnar!
Jón Baldvin Hannibaldsson er einfaldlega einn af forréttindamönnum sem starfað hafa í pólutíkinni hérna og fær eftirlaun samkvæmt eftirlaunum alþingismanna...Ólögunum sem alþingismennirnir samþykktu sér til eiginhagsmuna á nýbyrjuðu Alþingi í nóvember 2003 verður efalaust ekki breytt...
Ég vil einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn þar sem hver og einn einstaklingur fær borgað úr sjóðnum í hlutfalli við innborgun í honum...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 27.5.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.