Stóra spurningin!

Ég er komin til baka til landsins en til hvers?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sæl Guðrún.

Láttu þér líða sem best guð verði með þér. Það er alltaf best hér heima. Enn það má vel vera að þér líði best að búa annarstað en hér á landi.

Með bestu kveðju til þín.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 23.5.2008 kl. 21:18

2 identicon

Þegar stórt er spurt er fátt um svör. En velkomin heim mín kæra

Margrét Össurardóttir 23.5.2008 kl. 23:16

3 identicon

Sæl Guðrún

Vertu velkomin heimI

Góður Guð umvefji þig.

Þórarinn Þ Gíslason 24.5.2008 kl. 04:30

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Guðrún mín.

Velkomin heim. Vona að þú hafir notið ferðalagsins. get ekki svarað spurningunni frekar en Margrét. Vonandi komstu heim til að hræra áfram í drullupotti forráðamanna Íslendinga. Það hlýtur að fara að koma upp á borðið ýmislegt sem kemur þeim illa.

Guð veri með þér.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.5.2008 kl. 10:52

5 Smámynd: Lovísa

Innlitskvitt

Góða helgi

Lovísa , 24.5.2008 kl. 11:21

6 identicon

Þorsteinn Ingimarsson 25.5.2008 kl. 11:31

7 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Þið öll sem skrifað hafa komment á bloggið mitt. Frábært að fá jafn innilegar kveðjur sem ég hef fengið frá ykkur takk, takk....Ég bjóst ekki við þessu og ef til vill heldur það mér áfram á réttum kili í viðleitni minni að upplýsa alvarleg mál og koma núverandi stjórnvöldum frá völdum ...Sem eru ofurspillt-eiginhagsmunasamtök.

Já ég naut ferðalagsins til Tyrklandsí þrjár vikur alveg út í fingurgóma, landið er það fallegasta sem ég hef heimsótt hingað til, þó hef ég ferðast víða en aldrei fundið fyrir þvílíkri aðdáun hjá mér á nokkru landi og fólkini sem byggir landið...Norðurríki Bandaríkjanna, Vermont fylki kemst Tyrklandi næst í fjallafegurð.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 25.5.2008 kl. 13:58

8 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og kveðja/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.5.2008 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 99842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband