11.4.2008 | 23:06
Ofurvald eins manns...Ríkissaksóknara!
Ég heyrđi í Bylgjufréttum í morgun ađ fađir hefđi viljađ fá banameyn tveggja ára-dóttur sinnar úrskurđađ, en hún lést í vörslu móđur sinnar og stjúpföđurs...Réttarkrufning á líkinu var framkvćmd en enginn úrskurđur lćknis var um hvert banameyn hennar var...Fađirinn sótti rétt sinn fyrir hérađsdómi, sem vísađi frekari rannsókn frá vegna fyrri ákvörđunar ríkissaksóknara um ađ láta máliđ niđur falla...Ég hef leitađ ađ ţessari frétt á vefmiđlunum en ekki fundiđ...
Vitiđ ţiđ eitthvađ um ţetta mál?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
xxx
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ađ vera meinađ um ađ fá úrskurđ um banameyn barnsins síns er ofar mínum skylningi...Hvert stefnir ţjóđ vor međ gerspillta eiginhagsmuna stjórnmálamenn og einka-vinavćddann ríkissaksóknara sem ţaggar alvarleg sakamál niđur á...Fćribandi...?
Guđrún Magnea Helgadóttir, 11.4.2008 kl. 23:32
Elingur...Ég veit af fyrrverandi reynslu ađ umbođsmađur Alţingis er vinhallur undir stjórnvöld..Ég fór međ rannsókn á Geirfinnsmálinu til hanns...Ofur einfalt er ađ ţagga niđur eina rödd sem upplýsir hversu spyllt stjórnkerfi okkar er...
Guđrún Magnea Helgadóttir, 12.4.2008 kl. 20:14
Ríkissaksaksóknari gerir eins vel og hann getur. ţađ er samt alvarlegt ađ embćtti sem er ađ drukkna á málum, fái ekki strarfsfólk sem getur sinnt alvarlegustu málunum..
Óskar Arnórsson, 13.4.2008 kl. 12:48
Geir neitar Birni um pening segir hann. Vittna í heimasíđu hans um ţetta mál..svo hvort ţađ sé rétt eđa rangt mál sem hann fer međ, ţađ er undir hverjum og einum komiđ..samt undarlegt hvađ ţađ fćkkar í lögreglu ţessa lands sem voru einmitt komin á viss spor og hćttu snögglega..veit ekki alveg hverju á ađ trúa..Enn ef Björn segir satt, er ekkert meira en lítiđ ađ hjá Geir!
Óskar Arnórsson, 13.4.2008 kl. 23:08
Hef ekki heyrt um ţetta mál enn sannleikurinn á ađ koma í ljós eđlilega. Bestu kv til ţín bloggvinkona
Erna Friđriksdóttir, 14.4.2008 kl. 17:37
Hef ekkert heyrt um ţetta mál. En ţetta er alvarlegt mál finnst mér af ţessum skrifum ţínum. Kćr kveđja til ţín
Ásdís Sigurđardóttir, 15.4.2008 kl. 17:46
Ótrúlegt, já.
Fríđa Eyland, 24.4.2008 kl. 02:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.