7.4.2008 | 19:30
Lágkúra, óhóf, bruðl á harðnandi tímum?
Ögmundur á það til að hafa sig í frammi svona eins og stjórnarandstöðumönnum er lögboðið að gera...Í þetta sinn gagnrýndi hann einka-þotu-væðingu íslenskra ráðamanna sem er að sjálfsögðu réttmætt að gagnrýna og kerfja stjórnvaldið, skv. upplýsingarlögum hver kosnaður einkaþotuvæðingar ráðherranna raunverulega er... Saga Class ferðamáti hjá Icelandair er eftil vill orðinn úreltur ferðamáti ráðherranna þannig...Að framvegis verður ekkert nógu gott nema einkaþotur...Sama hvað ferðirnar kosta okkur skóflupakkið...En þegar stórt er spurt þá verður oft fátt um svör, eins og í þessu tilviki...
Hvernig hyggst Ögmundur ferðast til útlanda ef hann og þegar hann kemst í ríkisstjórnina?
Lágkúra eða óhóf og bruðl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 99842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með Þotu NATO nær í hann
Ásdís Sigurðardóttir, 7.4.2008 kl. 20:14
Sæl og blessuð. Alveg eins og núverandi stjórnarlið á einkaþotu. Flott hjá honum samt að reyna að ergja stjórnarliðið. Hann sagði að þetta væri: "flottræfilshátt og misskiptingu, óhóf og bruðl." Magnað.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.4.2008 kl. 20:41
..undarlegt fólk sem stjórnar hér..
Óskar Arnórsson, 7.4.2008 kl. 21:54
Óhrædd þau héldu til Búkarest,
á hótelum vildu ekki húka flest.
Þessi umræða er heit
það eitt þó ég veit:
Af málinu er megn kúkapest.
Theódór Norðkvist, 8.4.2008 kl. 02:46
Látum hann róa!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.4.2008 kl. 08:28
Með Þotu NATO nær í hann
næst er funda þarf hjá þeim.
Út fer Geir með sóma' og sann,
en hvernig kemst hann aftur heim?
Theódór Norðkvist, 8.4.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.