23.2.2008 | 22:29
Alheimsfíflin við Íslendingar...
Við eru þekkt fyrir að láta allan ósómann yfir okkur ganga. Við höfum samþykkt að þora ekki að mótmæla óréttlætinu...Með þeim mótmælum þá viðurkennum við vanmátt okkar...Núna í kvöld horfði ég á sjónvarpsstöðina sem allir landsmenn borga afnotagjöld af án þess að þeir vilji horfa á hana...Ég er neydd til að borga félagsgjaldið með lögum frá Alþingi en vildi að sjálfsögðu fá að ákveða sjálf hvaða sjónvarpsstöðvar ég horfi á ...Og borga framlag til...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
blindur
-
sabroe
-
skarfur
-
benna
-
bertha
-
bjarnihardar
-
bjorgvinr
-
bogi
-
brylli
-
eirikurhreinn
-
ellidiv
-
ernafr
-
ea
-
fridaeyland
-
fuf
-
geirg
-
gummibraga
-
orri
-
ipanama
-
hoax
-
hva
-
hallgrimurg
-
harhar33
-
blekpenni
-
hehau
-
widar
-
hlynurh
-
ringarinn
-
huldadag
-
ingabesta
-
jakobk
-
jensgud
-
palmig
-
jp
-
jonb
-
nonniblogg
-
jas
-
jonaa
-
jorunnfrimannsdottir
-
photo
-
kolbrunb
-
kolgrima
-
leifur
-
kristjang
-
konukind
-
stinajohanns
-
landfari
-
birtabeib
-
magnusthor
-
maggadora
-
markusth
-
olafur
-
hafstein
-
vertinn
-
ragnarfreyr
-
ranka
-
robbitomm
-
rosaadalsteinsdottir
-
partners
-
logos
-
sigurjonth
-
sgj
-
siggith
-
stebbifr
-
saedis
-
tomasha
-
melrakki
-
vilborg-e
-
villialli
-
laufabraud
-
kiddip
-
agustolafur
-
reykur
-
ormurormur
-
asgrimurhartmannsson
-
hallelujah
-
trollchild
-
solir
-
olafurfa
-
heimskringla
-
huldumenn
-
tsiglaugsson
-
icerock
-
thorha
-
toro
-
thoragud
-
ansigu
-
utvarpsaga
-
lydveldi
-
skinogskurir
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
einarbb
-
erna-h
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
gudruntora
-
heimirhilmars
-
kreppan
-
jonsullenberger
-
kolbrunerin
-
larahanna
-
mal214
-
manisvans
-
svarthamar
-
sibba
-
mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leiðindaskattur, auðvitað ætti maður að geta valið. En samstaða í mótmælum ?? nei verður aldrei.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 23:26
Sammála, en mundi eitthvað gerast þó að vér mótmæltum gegn ríkinu? Og eins og þú segir erfitt að fá samstöðu um það
Erna Friðriksdóttir, 24.2.2008 kl. 00:33
Vitið þið, vinkona mín ein fór með sjónvarpið sitt fyrir nokkrum árum síðan upp í sjónvarp og bað þá að innsigla fyrir Rúv en hún vildi geta horft á stöð2 og strákurinn hennar horfir dálítið á videó. Nei það gátu þeir ekki þar sem hún þyrfti að horfa á hitt en rúv, en hún fékk ekki rukkun af afnotagjöldum í mörg ár á eftir.
Margrét Össurardóttir 24.2.2008 kl. 16:02
Ætla nú fyrst og síðast að óska þér til hamingju með daginn, frú Guðrún magnea!
Nenni hins vegar ekki að taka þátt í þessari kvörtunarumræðu, ekki þess virði að hafa áhyggjur af miðað við svo margt annað.
Magnús Geir Guðmundsson, 24.2.2008 kl. 16:47
Ég er fyrir ríkissjónvarp, finnst visst öryggi í því. Og held að það sé ekki tilviljun að ruv er eina stöðin sem ég næ í sveitinni
Til hamingju með daginn!
Kolgrima, 24.2.2008 kl. 17:08
Sæl. Ég borga 11.00 pund á mánuði her í Bretlandi fyrir sjónvarp. Það er 1430 kr á mánuði. Og fæ 4 stöðvar. BBC 1 BBC 2 ITV og Cannel 4. Ég skil ekki þetta verð lag á 'Islandi.
Anna , 25.2.2008 kl. 11:31
það er verið að okra á ykkur gott fólk á Íslandi.
Ég vil gjarna upplýsa ykkur um það sem ég borga her. Fyrir sílmalínu mánaðalega borga ég 1170 kr. Rafmagn 2600kr á mánuði. Ég borga 70.200 kr fyrir stóra 4 herbergja hús á 2 hæðum. Ég fæ húsaleigju bætur 39.000kr á mánuði. Það miðast við tekjur. En allir geta sótt um húsaleigjubætur. En hun miðast við tekjur fólks hvessu mikið þú fær.
Anna , 25.2.2008 kl. 19:41
Einkavæðum ríkisútvarpið bara eins og bankana...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 25.2.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.