8.1.2008 | 19:25
Fyrrverandi alþingismenn
Hvað eigum við að gera við fyrrverandi alþingismenn? Láta þá bjarga sér sjálfa, eins og við ,,Skóflupakkið". þurfum hver og einn að gera... Eða eigum við að skipa þá í vellaunaðar stöður innan stjórnsýslunnar? Án þess að viðkomandi hafi til verksins nægjanlega menntun?
![]() |
Margrét Frímannsdóttir forstöðumaður Litla-Hrauns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
blindur
-
sabroe
-
skarfur
-
benna
-
bertha
-
bjarnihardar
-
bjorgvinr
-
bogi
-
brylli
-
eirikurhreinn
-
ellidiv
-
ernafr
-
ea
-
fridaeyland
-
fuf
-
geirg
-
gummibraga
-
orri
-
ipanama
-
hoax
-
hva
-
hallgrimurg
-
harhar33
-
blekpenni
-
hehau
-
widar
-
hlynurh
-
ringarinn
-
huldadag
-
ingabesta
-
jakobk
-
jensgud
-
palmig
-
jp
-
jonb
-
nonniblogg
-
jas
-
jonaa
-
jorunnfrimannsdottir
-
photo
-
kolbrunb
-
kolgrima
-
leifur
-
kristjang
-
konukind
-
stinajohanns
-
landfari
-
birtabeib
-
magnusthor
-
maggadora
-
markusth
-
olafur
-
hafstein
-
vertinn
-
ragnarfreyr
-
ranka
-
robbitomm
-
rosaadalsteinsdottir
-
partners
-
logos
-
sigurjonth
-
sgj
-
siggith
-
stebbifr
-
saedis
-
tomasha
-
melrakki
-
vilborg-e
-
villialli
-
laufabraud
-
kiddip
-
agustolafur
-
reykur
-
ormurormur
-
asgrimurhartmannsson
-
hallelujah
-
trollchild
-
solir
-
olafurfa
-
heimskringla
-
huldumenn
-
tsiglaugsson
-
icerock
-
thorha
-
toro
-
thoragud
-
ansigu
-
utvarpsaga
-
lydveldi
-
skinogskurir
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
einarbb
-
erna-h
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
gudruntora
-
heimirhilmars
-
kreppan
-
jonsullenberger
-
kolbrunerin
-
larahanna
-
mal214
-
manisvans
-
svarthamar
-
sibba
-
mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margrét býr á Stokkseyri og hefur starfað mjög mikið að málefnum Litla-Hrauns og fanga almennt svo áratugum skiptir. Það velkist enginn í vafa sem fylgst hefur með henni í gegnum tíðina að hún hefur mikið vit á þessum málaflokki.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 8.1.2008 kl. 20:20
Já Sigurður... Við vitum að Margrét bjó á Stokkseyri og seinna í Kópavoginum þegar hún var alþingismaður...þá er einnig vitað frá henni sjálfri að hún hafi fylgst með meðhöndlun fanga á Hrauninu...Enn um það snýst umræðan ekki...Málið er hvort fyrrverandi stjórnmálamenn eigi að vera settir í embætti...án fullnægjandi menntunar...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 20:30
Pólitíkin lætur ekki að sér hæða...Vinir og vandamenn innan stjórnsýslunnar...Hvort um Margréti eða Davíð er að ræða og þá ekki síst afkomendur þeirra...Læt þetta nægja - í bili
Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 08:35
Sammála þér Guðrún það þarf að taka fyrir það að samtrygging alþingismanna tryggi þeim embætti þegar stjórnmálaferlinu lýkur. Það er ekki réttlátt og örugglega ekki best fyrir viðkomandi stofnanir og starfsemi. Það er heldur og ekki gott fyrir ríkið sem slíkt og er einungis vatn á myllu þeirra sem vilja einkavæða allt.
Þór Ludwig Stiefel TORA, 18.1.2008 kl. 22:36
Við ættum að hafa vitkast eftir að fyrrverandi Forsætisráðherra setti sig í embætti seðlabankastjóra ...Á ofurlaunum... Í þeim tilgangi einum að viðhalda hérna ofurvöxtum og verðbólgu sem leiða mun til þess að fjöldinn allur af fólki sem fjárfesti í íbúðarhúsnæði eftir innkomu bankanna á húsnæðismarkaðinn verður ...Húsnæðislaus og gjaldþrota það sem eftir er veru þeirra hérna á Íslandi...Svona hefur það alltaf verið...Og svona verður það...Uns við opnum augun og sjáum raunveruleikann
Guðrún Magnea Helgadóttir, 18.1.2008 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.