8.1.2008 | 17:19
Skítlegt eðli ökumannsins
Hvernig Pólverjar hafa komið framm hérna á Íslandi er ekki til fyrirmyndar fyrir þá...Þjófnaðir úr verslunum, nauðganir á konum, en tappan tók úr þegar litli drengurinn í Reykjanesbæ var keyrður niður og drepinn...Og ökumaðurinn flýði af vettvangi...Eigandi bílsins á að bera ábyrgð á honum, ef allir í bílnum með honum neita sök í þessu morðmáli!
Farbann framlengt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Einar...Fangelsum alla sem í bílnum voru...og gerum þá alla samábyrga á morðinu. Jú Einar, þetta eru menn með skítlegt eðli og svífast einskis...Þeir voru allir í bílnum sem keyrði á drenginn!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 17:40
Sæl. Þetta er átakanlegt mál. Vona að lausn finnist sem fyrst. Munum að biðja fyrir þeim sem hafa misst yndislegan dreng. Verum í bandi.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.1.2008 kl. 18:08
það er rétt að það á að sækja þá til saka sem ljúga að lögreglunni, og þá sérstaklega þá sem valda hér banaslysum, enn verst er að þeir fá að sitja inni á 3 stjörnu hóteli sem Litla hraun er. Margur pólverjinn og lithávar hafa ekki fengið nein laun, svo dæmum við alla eftir einhverjum nokkrum skíthælum. Hvað með íslensku skíthælana sem stela af þessum mönnum þannig að þeir eiga ekki fyrir farinu heim
súkkan, 8.1.2008 kl. 18:09
Það er rétt að benda þér Guðrún Magnea á það að samkvæmt nýbyrtum tölum eru Pólverjar með löghlýðnustu erlendu íbúum þessa lands. Það er því óskandi að þú endurskoðir þau orð sem þú lætur falla um þetta ágæta fólk. Það er eins með pólverja og alla aðra að þar er misjanf sauður í mörgu fé en við íslendinagr erum svo sannarlega ekki hótinui skárri. Vinsamlegast endurskoðaðu það sem þú skrifaðir, það væri þer til sóma, hitt er þér til ósóma.
Með vinsemd og virðingu
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 8.1.2008 kl. 18:31
Grétar og Óskar... Meðaltölur um glæpi hafa ekkert með morðið á drengnum í Reykjarnesbæ að gera...Barnið var keyrt niður og drepið og gerendurnir flýðu af vettvangi...Síðan hafa farþegar og ökumaður bílsins...Pólverjar neitað sök þrátt fyrir að bíllinn sem þeir voru í er sannanlega sá bíll sem drap drenginn.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 18:50
Skítlegt eðli ökumannsins!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 18:57
Í Thailandi viðurgengst barnavændi... Sama má segja um Íslendinga sem svindla á Pólverjum... En á ekkert skylt við,,Skítlegt eðli ökumannsins", sem keyrði á drenginn og varð honum að bana...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 19:08
Einar... Sumt fólk eins og stjórnmálamenn vilja draga alvarleika umtalaðs máls á bak við allskonar meðaltöl og tala alvarleika málanna út og suður í þeim tilgangi einum að koma höggi á málflutning ákærandans í málinu.. Í ákeyrslumálinu i Reykjarnesbæ sem varð unga drengnum að bana eru að sjálfsögðu vinhallt fólk sakborninganna sem gera hvað sem er til að verja málstað sinna vina!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 19:42
Samkvæmt lögum er ekki hægt að dæma alla sem voru í bílnum kvödið sem slysið varð. Aðeins sá sem keyrði er hægt að kæra. Og það yrði dráp af gáleysi.
En ég skil ekki afhverju þetta mál er svona erfitt. Það er nu engin vafi á því að sökudólgurinn er ein af þeim. 'Ég mundi gefa þeim viku til að játa. Ef þeir gera það ekki þá ætti að senda þá heim til sín. Og að þeir fengu ekki landvistarleyfi aftur.
Anna , 8.1.2008 kl. 20:24
Það hlítur að vera hræðilegt að missa barnið sitt. Ég finn sárt til með fjölskylduni. Ég held að það sé aldrei hægt að komast yfir slíkt. Ég sá mynd af barninu mikið var hann fallegur. Ég sendi þeim mínar samúðar kveðjur.
Anna , 8.1.2008 kl. 20:40
Kæra Anna...Við eigum öll að bera ábyrgð á því sem við gerum... Viljandi og óviljandi...Eigandi bílsins sem keyrði á drenginn og drap hann á að verða fundinn sekur og farþegar bílsins líka þar sem bíllinn í hans eigu er sá hinn sami sem keyrði á drenginn
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 20:46
Eins og Grétar og Óskar benda á þá eru Pólverjar búsettir á Íslandi löghlýðnari en Íslendingar og aðrir búsettir á Íslandi. Þeir eru jafnframt fjölmennastir nýbúa á Íslandi.
Framkoma ökuníðingsins í Reykjanesbæ er svívirðileg. Þá á ég fyrst og fremst við það að stinga af frá slysstað en einnig að axla ekki ábyrgð eftir að málið var upplýst.
En að heimfæra glæp þessa manns yfir á Pólverja almennt er einnig gagnrýnisvert og bara til þess fallið að ala á tilhæfulausum rasisma. Fyrir örfáum dögum hitti ég mann sem vinnur við að innrétta nýjar íbúðir. Hann sagði Pólverja vera bestu og samviskusömustu starfsmenn sem hann hefði kynnst. Ólíkt betri starfsmenn en til að mynda Íslendingar.
Jens Guð, 8.1.2008 kl. 23:55
Ég veit að ég er ekki skarpari en skólakrakki en mig minnir að einu sinni hafi verið sagt að maður sé saklaus þangað til sekt sé SÖNNUÐ. Líkurnar eru miklar á að hann var að keyra bílinn þegar SLYSIÐ varð en spyrjið ykkur að einni spurningu: hvort er er verra, að sekur maður sleppi eða að saklaus maður sitji inni?
Og að tala um þetta sem morð, það lýsir bara hversu fólk er illa upplýst.
FLÓTTAMAÐURINN, 9.1.2008 kl. 00:00
Áður en dagsins önn flæðir yfir þá ætla ég að svara ykkur Jens og Dóra...Ég er ennþá sama sinnis með að ökumaður bílsins sem keyrði á litla drenginn í Reykjarnesbæ og varð honum að bana, keyrði burt af vettvangi og þrætir í sífellu fyrir verknaðinn...Hefur SKÍTLEGT EÐLI!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 08:46
Guðrún: Þú villt sem sagt taka upp nornabrennur og sleppa því að nota réttarkerfið???
Agnes: Þú ert með Lúkasar heilkenni á mjög hættulegu stigi, leitaðu þér hjálpar áður en þú ferð þér að voða.
FLÓTTAMAÐURINN, 9.1.2008 kl. 18:26
Agnes. Þú lítur sömu augum og ég á afbrot Pólverja hérna á Íslandi...Virkilega viðurstyggileg framkoma þeirra..
Dóri Bjöss. Ef nornabrennur þarf til þá eigum við að endurvekja þær...
Glæpamenn eiga að fá dóma fyrir glæpaverk sín, annað er ekki líðandi
Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 20:17
Þá mæli ég með því að þú verðir fyrsta "nornin" sem verður brennd á báli því að ef þú ert ekki að grínast með þessa skoðun hjá þér þá ertu stórhættuleg.
FLÓTTAMAÐURINN, 9.1.2008 kl. 22:31
Dóri Björss... Ef nornabrennur þarf til að réttarkerfið taki við sér þá verðum við bæði brennd á báli. Ég sem norn og þú sem einn af þeim sem ekkert skilur...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 22:43
Það mætti halda að þú værir femínisti
Ég SKIL að fólk er saklaust uns sekt er sönnuð
Ég SKIL að það eigi að refsa þeim brotlegu
Ég SKIL að það sem þarna átti sér stað var manndráp af gáleysi en ekki MORÐ
Ég SKIL að fólk eins og þú sem er haldið Lúkasar heilkenni nærist á að skapa múgæsingu um hluti sem það hefur ekki hundsvit á!!!!!!
FLÓTTAMAÐURINN, 9.1.2008 kl. 23:07
Dóri Bjöss... Ég held að núna hafir þú farið framm úr sjálfum þér...Líttu á alvarleika málsins sem er að ökumaður bílsins sem drap drenginn flýði af vettvangi og þrætir fyrir verknaðinn...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 23:17
Vá, meira að segja brúni ljóti veggurinn í stofunni hjá mér skilur hvað ég er að tala um og hann er nú yfirleitt frekar tregur Það dugar ekki bara að lesa orðin þú verður að skilja þau líka. Ég er svo þrjóskur í hausnum að ég ætla að gera eina enn tilraun en þú verður að lofa að lesa þetta mjög hægt og ekki hætta að lesa þetta fyrr en þú skilur:
SAKLAUS UNS SEKT ER SÖNNUÐ
SEKT ER EKKI ÞAÐ SAMA OG AÐ HALDA
SEKT ER EKKI ÞAÐ SAMA OG AÐ FINNAST
FLÓTTAMAÐURINN, 9.1.2008 kl. 23:34
Dóri Bjöss...Þrátt fyrir að bílar séu fullkomnir þá keyra þeir sig ekki sjálfir...Skítlegt eðli ökumannsins...Enn og aftur!!!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.1.2008 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.