7.1.2008 | 17:52
Stolin seðilgjöld!
Aukakostnaður sem lagður er á við innheimtu skuldar, svo sem seðilgjöld er ólöglegur gerningur fyrirtækja.
Við eigum að fá seðilgjöldin borguð til baka...
Við eigum að fá seðilgjöldin borguð til baka...
Seðilgjöld heyri sögunni til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Iss, þeir eiga eftir að leggja þetta á eitthvað annað, við munum borga þegar upp er staðið. Kær kveðja til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 18:42
Við erum fáeinir einstaklingar sem viljum endurreysa lýðræðið og íslenskt réttarfar...! Ólöglegt verðsamráð olíufélaganna verður eitt af þeim málum sem við fjöllum um...Það er ekki endalaust hægt að láta stela frá okkur, án þess að við mótmælum!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 7.1.2008 kl. 18:50
Tryggvi...Olíusamráðið er álíka sakamál eins og fyrir morðingja að kaupa sér skóflu bana manni með henni og stofna ehf í þeim tilgangi að koma sökinni á skófluna. Morðinginn sjálfur sá sem drap?(með skóflunni) yrði efalaust sýknaður fyrir Íslenskum dómstólum en... skóflan gerð að sökudólgi sem fengi sýknu í morðmálinu!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 00:56
Sammála Guðrún en mætti ekki setja undir þennan leka með því tildæmis að setja viðvörunar miða á skólur ?
Róbert Tómasson, 8.1.2008 kl. 09:29
Bankar eru rekin eins og fyrirtæki. Þeir reyna að klína allan fjandan á til þess að fá viðskiptavininn til þess að greiða sem mest. Og bara fyrir að vera viðskipta vinur. Hverning væri að geyma bara peningana undir kondanum. Og borga allt með peningum.
Lítum t.d. á verðtrygging. Sem stjórna vöxtunum á lánum. Hun þekkist ekki í öðrum löndu. Það er nú eitt sem mæti afnema. Það mætti nú rannsaka fleira í bönkunum sem viðskipta vinir eru látnir geirða. Ætli flest sé ekki ólöglegt.
Það þarf nauðsýnlega að koma á stoð skrifsstofu sem er óháð riki og bæ sem upplýsir og aðstoðar almennin upp rétt sinn. Slík er í öðrum löndum. Þessar skrifsstofur aðstoðar fólk t.d að fá endur greitt frá bönkum þegar viðskipta vinir hafa verið látinir greiða of mikið í fit og yfirdráttar kosnað.
Fit kosnaður er ekki meiri 50kr á hverja ávísun íraun. Og það er búið að kanna. En hvessu miklu meira láta bankarnir okkur borga? Óhemju hára upphæðir. Og með vextina sem eru stöðugt að hækka. Kallast það stöugleiki í þjóðfélaginu þegar vextir fara up mánaðalega og króna rokkar. Hverjir hlusta á þetta bull? Ekki ég. Þetta er bara blekking ein.
Og hverjir borga svo brúsann? Almenningur hver annar.
Anna , 8.1.2008 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.