Úrhellið...

Ég man ekki eftir þesskonar vatsnsveðri sem helltist yfir okkur Reykvíkinga í dag...hvorki fyrr né síðar... Rigningin kom látlaust niður í bunum og stormurinn magnaði upp flóðið......Þar sem ég bý uppi á hæð þá hafði ég aldrei hugsað um að ég þyrfti að óttast flóð vegna óveðurs en í hádeginu var allt á floti utandyra..Ótrúlegt en satt...
mbl.is Útköllum fer fjölgandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl,Guðrún mín.

Nú rignir yfir réttláta sem rangláta,og skal jafnt yfir báða ganga

svo koma vorblómin, gul,rauð og blá með sinn náttúru angann.

Þórarinn Þ Gíslason 30.12.2007 kl. 17:43

2 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Já Þórarinn...Almættið hefur þá loksins tekið við sér og lætur rigninguna dynja á rangláta jafnt og réttláta...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 30.12.2007 kl. 17:51

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Rigning og rok hefur sannarlega einkennt þessa haustönn. Sólin einkenndi sumarið og hvað skyldi nú vera handan við áramótinn.
Kannski snjókoma og snjóbilur með tilheyrandi ófærð, slyddu og krapi?

Kolbrún Baldursdóttir, 30.12.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Sæl Kolbrún.. Já Sumarið var með eindæmum gott...Sól og hiti frá því í júní til 22. ágúst.... Þá varð (fjandinn laus) veðurbreytingar, sem aldrei fyrr... Stormurinn og úrhellið , úff, tvisvar til þriðju sinnum í viku...Hvenær linnir þessu óveðri?

Guðrún Magnea Helgadóttir, 30.12.2007 kl. 18:20

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 Ark Við ættum kannski að hringja í Nóa og vita hvort hann hafi heyrt í Guði nýlega, þetta er kannski bara næsta Nóaflóð.  Ark

Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 21:31

6 identicon

Vonum bara að eyjan fari ekki á flot , ætla að skella á þig nýárskveðju kæra bloggvinkona, hafðu það sem best.

Margrét Össurardóttir 30.12.2007 kl. 22:28

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Guðrún mín það er ekkert grín að vera í henni Reykjavík er veðrið er svona
ég þekki það. það er barasta sorglegt að vita til allra skemmdanna sem orðið hafa
innanhúss hjá fólki. Vonum að þessu fari að linna um allt land.
                    Gleðilegt ár  og kærleikskveðja frá mér.
                                     Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.12.2007 kl. 15:23

8 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Ég var farin að halda að flæða myndi inn í húsið...uppi á hæð...! Veðurofsinn og rigningin!!! Ég á engin orð til að lýsa veðurhamnum...

Núna ætla ég að nota tækifærið og óska ykkur bloggvinum mínum gleðilegs nýs árs, ég þakka ykkur fyrir ómælda skemmtun á Blogginu á líðandi ári... Konur...Stöndum alltaf saman!

Guðrún Magnea Helgadóttir, 31.12.2007 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 99842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband