21.12.2007 | 17:28
20 kíló horfin?
Hvað varð um 20 kílóin? 40+20=60...Voru 60 kíló við komu til Eskifjarðar
Rannsókn á fíkniefnamáli lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.1.2008 kl. 00:57 | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 99842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þeir hafi vigtað vitlaust í upphafi, eða giskað.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 19:05
Hvernig væri fyrir lögguna að birta myndir af 60 kílóunum sem voru teknar þann 20. september sl. og þeim 40 kílóum sem þeir segja núna vera fíkniefnasmyglið... Hverjir viktuðu fíkniefnin við komu til Fáskrúðsfjarðar og hverjir viktuðu fíkniefnin aftur og sögðu þau vera aðeins 40 kíló núna...? Hvernig hurfu 20 kíló af alvarlegum fíkniefnum úr umsjá lögreglunnar?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.12.2007 kl. 19:15
Án efa stýrir framkvæmdavaldið Dómsmálaráðuneytinu...Og Dómsmálaráðuneytið framkvæmdarvaldinu...Allir eru vinir og bregðast ekki trausti hins...Dómsmálaráðherra fyrrverandi, Sólveig Pétursdóttir átti hagsmuna að gæta varðandi lögguna þar sem eiginmaður hennar Kristinn Björnsson var í rannsókn vegna gruns um ólöglegt samráð olíufélaganna hjá samkepnisráði eftir húsleit í höfuðstöðum olíufélaganna þann 18. desember 2001 Sjáðu . http://mal214.googlepages.com
Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.12.2007 kl. 20:09
Spurningin nú er: Hvernig hurfu 20 kíló af ólögleglegum fíkniefnum úr vörslu lögreglu?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.12.2007 kl. 20:37
lesið þið kjánaprik ekki fréttir, fíkniefnin voru í pokum sem voru þyngdir til að hægt væri að henda þeim fyrir borð og þeir sykkju í hafið ef löggan, kæmi nálægt bara það að ná þessu efnum var afrek í skipulagi svo ekki sé meira sagt.
Magnús Jónsson, 21.12.2007 kl. 23:15
Þetta er rétt hjá Magnúsi, smyglararnir pökkuðu sandi með dópinu, til að þyngja pakkana. Löggan vigtaði töskurnar gróflega fyrir austan, en þegar pakkarnir voru opnaðir kom hið rétta í ljós, þ.e. að þriðjungur var sandur. Þetta er nú allt samsærið.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 21.12.2007 kl. 23:35
Takk fyrir þessar upplýsingar Ragnhildur.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.12.2007 kl. 02:47
Ég hef verið að fara yfir fréttir vegna fíkniefnainnflutningsins og horft á myndir af fíkniefnunum... Alls staðar er í upphafi fréttanna sagt frá því að: Fíkniefnin vógu 60 kíló! Ekkert var sagt um umbúðir, töskur, dýnur eða bátinn hversu þungt það var... Eingöngu var talað um fíkniefnin að þau höfðu verið samtals 60 kíló!--- Halló!
Léttust efnin á leiðinni til Reykjavíkur? Hvernig væri að sýna sömu myndir núna og voru teknar í byrjun málsins og láta óvinhalla aðila staðfesta þyngd efnanna?
Hverjir rannsaka lögregluna og hennar gerðir?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.12.2007 kl. 08:18
Gullfiskamynni landans er velþekkt... Núna man ég ekki árið sem það skeði en það var einhverntíman á árunum 1994-1997...Fíkniefni í umsjá Lögreglunnar í Reykjavík rýrnuðu það mikið ( Man ekki hversu mikið) mikið að þáverandi Lögreglustjóri Böðvar Bragason fór í (veikinda) frí...Fjölmiðlarnir voru duglegir við að komast að hinu sanna í málinu...Hvað varð um fíkniefnin? en án árangurs...Enginn sigrar í baráttunni við kerfið! .Núna er hver sá sem heldur framm sannleikanum lögsóttur fyrir meinyrði... Að berjast við kerfið er eins og að berjast við vindmyllur
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.12.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.