13.12.2007 | 21:13
Núna verð ég DREPIN.
Núna er Jói Fel að gefa fólki uppskriftir af alls konar góðgæti fyrir jólin..Því miður afar fitandi fæði...svo sem súkkulaði og rjóma...
Ég hef verið að undra mig á hvað fólk er orðið OFURFEITT á síðustu árum . Ungar konur með ungabörn líta út eins og skuttogarar aftan frá og karlarnir líta út eins og olíutunnur margir hverjir...Græðgin er alltaf söm við sig. Landinn kann sér ekkert hóf....Hvert stefnir í yfirviktarmálunum ? Verður opnunartími marvöruverslana ef til vill takmarkaður í framtíðinni til að spyrna fótum við offitunni?
Ég hef verið að undra mig á hvað fólk er orðið OFURFEITT á síðustu árum . Ungar konur með ungabörn líta út eins og skuttogarar aftan frá og karlarnir líta út eins og olíutunnur margir hverjir...Græðgin er alltaf söm við sig. Landinn kann sér ekkert hóf....Hvert stefnir í yfirviktarmálunum ? Verður opnunartími marvöruverslana ef til vill takmarkaður í framtíðinni til að spyrna fótum við offitunni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta með þér. Skelfilegt að horfa á ungmenni kjagandi eins og gamalkýr vegna offitu. Oftast með sælgæti í annari hendinni, stundum báðum.
Þá verða slegnar tvær flugur í einu höggi og við bæði drepin.
Árni Gunnarsson, 13.12.2007 kl. 21:33
En þú ágæta Guðrún Magnea, ert þá vænti ég bæði grönn og glæsileg!?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.12.2007 kl. 15:11
Ég er 170 cm á hæð og svona 59.5- 60.0 kíló...Um glæsileikann verður þú að spyrja þá sem þekkja mig
Guðrún Magnea Helgadóttir, 14.12.2007 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.