6.12.2007 | 18:34
Dómskerfið okkar, einu sinni enn...
Dómskerfið okkar, einu sinni enn er karlmaður grunaður um barnaníð, sýknaður af ákæru ákæruvaldsins...Um nauðgun...
Þessi tilvik þegar börn ákæra fullorðna menn um misnotkun þá efast ég ekki um að barnið sé að segja sannleikann...
Þessi tilvik þegar börn ákæra fullorðna menn um misnotkun þá efast ég ekki um að barnið sé að segja sannleikann...
Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ónýtt dómskerfi, ekkert annað.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 18:36
Við þurfum að endurreysa dómskerfið okkar, á því er enginn vafi...Hverskonar glæpir svo sem misnotkun á börnum og nauðganir á konum fá ekki sakfellingu hjá dómstólum....???...??? Fáeinir einstaklingar hafa hitst í þeim tilgangi að krefjast breytingar á dómskerfinu...Endurreysa það. Ég er ein af þeim...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 18:55
Alltaf gaman að sjá fólk tjá sig um viðkvæm mál af rökfestu.
Jón Gunnar Ásbjörnsson 6.12.2007 kl. 18:56
Barnaníðingar eru viðurstyggilegir, en það er með ólíkindum að lagt sé til að menn séu dæmdir þótt meint brot teljist ósönnuð.
Friðrik Þór Guðmundsson, 6.12.2007 kl. 19:00
Dómstólar efast um sannsögli barna í flestum málum. Það hljóti að vera að ásakanir þeirra séu uppspuni og lygi í sinni alverstu mynd..
Sönnunarbyrðin er erfið sérstaklega þegar mörg ár hafa liði frá glæpnum...Ég þekki svona mál ... Það er þyngra en tárum taki að rifja það upp ...En barnaníðingar hér á landi komast upp með níðin vegna sannanaskorts og eru dæmdir saklausir... Hvert verður framhald á sýknu sekra? Hvernig bregðast mæðurnar við þegar dólgar dætra þeirra hljóta sýknudóma?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 19:23
í fáum undantekningartilfellum hefur barn borið upp lognar ásakanir varðandi kynferðisglæpi... Þessir upplognu glæpir eru allir upplýstir, en hvað með hina alvöruglæpina sem dómstólar landsins taka ekki á?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 20:02
Guðrún getur þú fært heimildir fyrir þessum staðhæfingum?
Er einhvers staðar til gögn sem sýna að "allir" upplognir glæpir eru upplýstir?
Eru upplognir glæpir undantekningartilefni? Hvað með íkjur eða leiðandi spurningar?
Ekki tröllast bara færðu rök fyrir þessu... persónuleg reynsla er ekki tekin með nema að þú sért fræðimaður á sviðinu, og þá er hún ekki 100%
Guðmundur Gunnlaugsson, 6.12.2007 kl. 20:58
Af hverju eru vitni tilkvödd fyrir dómstólum ef ekkert mark er takandi á vitnisburði þeirra?
Perrar og ofbeldismenn hljóta oftast sýknu vegna þess að vitnisburðir eru ekki teknir gildir.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 21:28
Af hverju ætti ekki að taka þeirra vitnisburð alveg eins gilda. Þetta er ekki svo einfalt. Þú vilt ekki eiga í þeirri hættu að hver sem er gæti borið vitni gegn þér fyrir e-ð sem þú hefur ekki gert. Ég held að þú ættir að fara að segja þetta gott, þú ert á gráu svæði.
Jón Gunnar Ásbjörnsson 6.12.2007 kl. 21:39
Jón Gunnar! Ef þú ert fylgjandi tjáningarfrelsinu þá hlustar þú á vitnisburði ákærenda...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 21:43
"Af hverju eru vitni tilkvödd fyrir dómstólum ef ekkert mark er takandi á vitnisburði þeirra? Perrar og ofbeldismenn hljóta oftast sýknu vegna þess að vitnisburðir eru ekki teknir gildir."
Vitni eru einmitt kölluð fyrir dómstól til þess að leggja mat á það hvort vitnisburður þeirra standist rök. Oft á tíðum eru vitnisburðir ekki nægilega sannfærandi eða að þeir stangast á við gögn. Þegar vitnisburður er sannfærandi og styður gögn, þá ertu komin með eitt stykki sakfellingu.
Guðmundur Gunnlaugsson, 6.12.2007 kl. 21:45
Af hverju eru þolendurnir að kæra glæpinn?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 21:47
Oftast skiptir ekki máli hvort vitnið er trúverðugt eða ekki... Málið er einatt dæmt sakborðningum í hag... Glæponinn er síknaður af ákæru!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 21:51
Þú vilt semsagt hafa það svona: Einhver kærir glæp, og sá sem hann kærir er sakfelldur?
Jón Gunnar Ásbjörnsson 6.12.2007 kl. 22:09
Gætir alveg slepp málsmeðferðinni. Þetta hefur verið gert áður. Árangurinn var samt ekkert sérstaklega góður í þriðja ríkinu.
Jón Gunnar Ásbjörnsson 6.12.2007 kl. 22:10
Ástæða er fyrir ákæru...Okkur skortir Kviðdóm... Þar sem einstaklingar gefa álit sitt varðandi sýkn eða sekt!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 22:19
Það sem þú vilt er ekki kviðdómur heldur nýjar málsmeðferðarreglur því kviðdómur fylgir sömu reglum varðandi sönnunarmat og dómari.
Jón Gunnar Ásbjörnsson 6.12.2007 kl. 22:25
Kviðdómur breytir engu... Kviðdómurinn dæmir ekki bara eftir sinni skoðun, það er þeirra að gera það sama og dómarar gera hér, það er að leggja mat á gögn, vitnisburði og rök!
Guðmundur Gunnlaugsson, 6.12.2007 kl. 22:26
Ástæðan fyrir því að margir sleppa við sakfellingu í þessum málum er sú að það er mjög erfitt að sanna brot. Til þess að forðast það að sakfella saklausa menn þurfa rök og gögn í þessum málum að vera mjög sannfærandi
Guðmundur Gunnlaugsson, 6.12.2007 kl. 22:29
Núna ætla ég að horfa á Sopranos... Gott væri eftil vill að fá hann og hans mafíuósa hingað ...
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.