31.5.2007 | 19:14
Besti vinur minn.
Ég var farin ađ undrast ađ hafa ekkert heyrt frá mínum albasta vini, Ólafi Ingibjörnssyni til margra ára í nokkra daga. Ţar sem Ólafur á afmćli á morgun ţann 1. júní beiđ ég međ ađ hringja í hann, ćtlađi ađ hringja til ţá.... Í morgun brast mig ţolinmćđin og ég hringdi til hans en enginn svarađi. Í framhaldinu ţar sem vinur er lćknir, hringdi ég á skiptiborđ lćknastöđvarinnar ţar sem hann starfar...Símastúlka svarađi og sagđi mér er ég spurđu hvort Ólafur vinur minn vćri í fríi, ađ hann vćri látinn og ekki nóg međ ţađ, hann hefđi veriđ jarđsettur í gćr... Ég get ekki stöđvađ tárin sem renna án afláts.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
xxx
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ađ reyna ađ jafna mig eftir áfalliđ.... Međ ţessum manni eyddi ég mörgum ánćgjustundum hérlendis og erlendis... Ég valdi Ólaf úr nokkrum lausum heimilislćknun eftir ađ heimilislćknirinn minn Ragnar dó svona eins og ađrir góđir menn. Bćklunarlćknirinn Eggert sá sem tjaslađi mér saman eftir ađ mađur mér nákominn reyndi ađ koma mér fyrir kattanef Eggert, (líka er farinn yfir móđuna miklu), benti mér á ađ Ólafur sem var orđinn heimilislćknirinn minn vćri bćklunarlćknir međ víđtćka menntun og reynslu í starf, hanni gćti ef til vill hjálpađ mér ţar sem hann gćti ekkert frekar eftir alla uppskurđina fyrir mig gert.
Til ađ gera langa sögu stutta ţá tók Ólafur á vandamálinu og međ sterasprautum og endalausri sjúkraţjálfun komst ég í lag.. Alla mína góđu heilsu í dag á ég án efa Ólafi ađ ţakka ađ ónefndum Eggert Jónssyni. Ólafur vann framm á síđasta dag en ćtlađi ađ taka sér frí frá og međ 1. júní sem er afmćlisdagurinn hans.
Guđrún Magnea Helgadóttir, 2.6.2007 kl. 15:56
Innilegar samúđarkveđjur til ţín vegna fráfalls vinar ţíns Yndislegt hvađ ţú átt frábćrar minningar um hann.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 14:46
Margrét hérna fyrir ofan gćti ekki orđađ ţetta betur fyrir mig.
Samúđarkveđjur
Ţorsteinn Ingimarsson 4.6.2007 kl. 00:13
Ţađ er undarlegt hvernig lífiđ getur alltaf komiđ á óvart. Núna ég gengin í sjötugt síđan í apríl sl. Ţá kom fréttin um lát Ólafs mér í opna skjöldu. Nokkru fyrir lát sitt sagđi hann mér frá svima sem hann hafđi orđiđ var viđ en lćknar gerđu lítiđ úr honum og svo varđ sem fór... Ég ćtti ađ vita meira um lífiđ til ađ láta nokkra véfrétt koma mér á óvart. Viđ fćđumst, lifum og deyjum, ţegar okkar tími hérna er útrunninn.,, Feigum er ekki forđađ og ófeigum ei í hel komiđ". Ţakka ykkur fyrir samúđina.
Guđrún Magnea Helgadóttir, 9.6.2007 kl. 15:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.