Athugasemdir

1 identicon

Ég segi það nú... Þetta er algert banalýðveldi. Þetta veldur mér bara þeim áhyggjum að spillingin sé bara betur falinn. Það er nú einu sinni mjög gáfað fólk sem býr á Íslandi.

Baldur Freyr Guðmundsson 26.5.2007 kl. 19:07

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvað ætli þetta gáfaða fólk hafi kosið þann tólfta maí?

Annars er ég nú helst þeirrar skoðunar að það sé búið að glata réttinum til að kjósa vegna þess að það er búsett í kirkjugörðunum.

Árni Gunnarsson, 26.5.2007 kl. 19:23

3 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Sæll Baldur. Já þetta er sannkallað bananalýðveldi en spillingaröflin eru orðin værukærari og varast ekki eins og áður að upp um þau komist. Og þú Árni. Gersamlega óborganlegur!

Guðrún Magnea Helgadóttir, 26.5.2007 kl. 19:46

4 identicon

Já hverjir ætli hafi  verið spurðir? Ætli það séu ekki þeir sem eru á kafi í spillingunni.  Ætli það sé ekki talin spilling t.d að geyma að ráða ríkissaksóknara af því að sá sem á að fá djobbið er upptekin í kærumálum og getur ekki ráðið sig í það á meðan.

Þorsteinn Ingimarsson 27.5.2007 kl. 01:25

5 Smámynd: Agný

 Mér finnst almennt vera komin dulbúið fasískt stjórnunarkerfi hér á landi eins og er t.d. í USA þó að enn sé reynt að klæða það í lýðræðisbúning...en það er nú samt orðið ansi áberandi ef að fólk almennt tæki klappana frá augunum ..

Set hér inn Slóð: http://agny.blog.is/blog/agny/entry/98559

 12.  MERKI  UM  FASÍSKT STJÓRNARFAR.

Svolítið fróðlegt en um leið scary að lesa þetta því ég get ekki betur séð en að okkar ástkæra ylhýra land sé svo gott sem orðið fasista ríki...

Agný, 9.6.2007 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 99843

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband