27.4.2007 | 21:20
Á morgun ţann 28 apríl 2007
Á morgun ţann 28 apríl verđ ég sextíu ára! Húrra fyrir góđri heilsu á efri árum. Ég fer yfirleitt á fćtur upp úr sjö á morgnana og efalaust fer ég fćtur á sama tíma á morgun. Eftir umţb 20 mínútna lyftingar verđ ég orđin eilítiđ sveitt og fer í sturtu. Eftir sturtuna borđa ég morgunmatinn en hann tel ég vera mikilvćgustu máltíđ dagsins og borđa ţá fituskert kjöt steikt á stikkfrírri pönnu ţar sem ég ţarf enga fitu ađ nota og helling af grćnmeti. Ađ loknum morgunverđi klćđi ég mig í vindheldan útigakkan og bind háriđ í stert undir einhverja af derhúfunum sem ég hef keypt á heimshornaflakki mínu. Útivera er mér í blóđ borin enda fćdd í sveit og vön hverskonar úti vinnu og útiveru.
Í eftirmiđdaginn kveiki ég á útigrillinu og grilla sjávarfang, humar , međ humrinum er ofurgott ađ dreypa á hvítvínsgnasi.
Í eftirmiđdaginn kveiki ég á útigrillinu og grilla sjávarfang, humar , međ humrinum er ofurgott ađ dreypa á hvítvínsgnasi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
xxx
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 99844
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
0 fyrir framan töluna er bara núll! Enn fyrir aftan hana er hún í fullu gildi. Takk fyrir hamingjuóskirnar!
Guđrún Magnea Helgadóttir, 28.4.2007 kl. 15:50
Ţađ er gaman ađ heyra Guđrún hvađ ţú skipuleggur daginn vel.Heilbrigđi fćst međ góđum mat og útiveru,ţar erum viđ samstíga.Ég var líka alinn upp í sveit og nýt ţess alla ćfi.
Vegna fyrirspurnar ţinnar,sem ég hef svarađ á blogginu mínu,gleymdi ég ađ segja ţér,ađ ég var sá sem skrifađi mikiđ um fíkniefnamál í Vísi og síđar Dagblađiđ eftir l970
Kristján Pétursson, 28.4.2007 kl. 18:22
Sćll Kristján Pétursson! Já ég mundi andlitiđ á tollverđinum rétt. Ég er búin ađ senda ţér slóđina á heimasíđunni. http://mal214.googlepages.com. Hefurđu eitthvađ til málanna ađ leggja?
Guđrún Magnea Helgadóttir, 30.4.2007 kl. 15:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.