Vatnalög, að vatnið okkar fari í eigu fárra einstaklinga eins og fiskveiðikvótinn

Ég hef ferðast um heiminn vítt og dreift og séð hvernig vatnið verður ávallt númer eitt í fæðukeðjunni og hreint drykkjarvatn verður sífellt verðmætara og á efalaust eftir að sigra í vinsældarkeppninni um málma á borð við kopar, silfur og gull.Frjálslyndir hafa forðast umræðuna um vatnalögin þar sem fáir útnefndir vinir ríkisstjórnarinnar geta fengið auðveldan pening með því að hafa einkaaðgang að öllu ferskvatni hérna á Íslandi. Hvað meina Frjálslyndir með því að vilja endurheimta fiskveiðiheimildir þjóðinni til handa og hvað meina þeir með því að vilja vernda innflutt vinnuafl til landsins?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 100727

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband