5.4.2007 | 16:58
Réttur utanaðkomandi
Móðir mín fædd 1920 kinntist flóttakonu frá Þýskalandi sem var fædd 1930. Þar sem mamma mátti ekkert aumt sjá þá bauð hún flóttakonunni að búa hjá sér en hún eignaðist dóttur í júlí 1952. Mamma mín átti þá þrjú börn, bróðir minn og mig fædd 1943,1947 og systur fædda 1951.
Faðir minn lést í apríl 1983 og mamma í febrúar 2004. Eftir lát föður míns gáfum við eftirlifandi afkomendur pabba mömmu setu í óskiptu búi þar sem engir utanaðkomandi gerðu kröfu í dánarbúið. Mamma lést í febrúar 2004 og þá kemur sú þýska loksins framm og lýsir föður minn föður að dóttir sinni. Dna sýna var krafist til að sannreyna faðurernið og sýndi það skyldleika með dóttir þeirra þýsku og okkar afkomendum foreldra minna. Bróðir föður míns var ástfanginn af þeirri þýsku og það var alltaf álitið að hann væri faðir dóttir þeirra þýsku.... Af hverju eru börn ekki feðruð við fæðingu og það látið duga. Í staðinn fyrir að rústa sálarlífi einstaklinga sem vilja eiga minningar foreldra sinna óskarðaða.
Faðir minn lést í apríl 1983 og mamma í febrúar 2004. Eftir lát föður míns gáfum við eftirlifandi afkomendur pabba mömmu setu í óskiptu búi þar sem engir utanaðkomandi gerðu kröfu í dánarbúið. Mamma lést í febrúar 2004 og þá kemur sú þýska loksins framm og lýsir föður minn föður að dóttir sinni. Dna sýna var krafist til að sannreyna faðurernið og sýndi það skyldleika með dóttir þeirra þýsku og okkar afkomendum foreldra minna. Bróðir föður míns var ástfanginn af þeirri þýsku og það var alltaf álitið að hann væri faðir dóttir þeirra þýsku.... Af hverju eru börn ekki feðruð við fæðingu og það látið duga. Í staðinn fyrir að rústa sálarlífi einstaklinga sem vilja eiga minningar foreldra sinna óskarðaða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
xxx
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- blindur
- sabroe
- skarfur
- benna
- bertha
- bjarnihardar
- bjorgvinr
- bogi
- brylli
- eirikurhreinn
- ellidiv
- ernafr
- ea
- fridaeyland
- fuf
- geirg
- gummibraga
- orri
- ipanama
- hoax
- hva
- hallgrimurg
- harhar33
- blekpenni
- hehau
- widar
- hlynurh
- ringarinn
- huldadag
- ingabesta
- jakobk
- jensgud
- palmig
- jp
- jonb
- nonniblogg
- jas
- jonaa
- jorunnfrimannsdottir
- photo
- kolbrunb
- kolgrima
- leifur
- kristjang
- konukind
- stinajohanns
- landfari
- birtabeib
- magnusthor
- maggadora
- markusth
- olafur
- hafstein
- vertinn
- ragnarfreyr
- ranka
- robbitomm
- rosaadalsteinsdottir
- partners
- logos
- sigurjonth
- sgj
- siggith
- stebbifr
- saedis
- tomasha
- melrakki
- vilborg-e
- villialli
- laufabraud
- kiddip
- agustolafur
- reykur
- ormurormur
- asgrimurhartmannsson
- hallelujah
- trollchild
- solir
- olafurfa
- heimskringla
- huldumenn
- tsiglaugsson
- icerock
- thorha
- toro
- thoragud
- ansigu
- utvarpsaga
- lydveldi
- skinogskurir
- gattin
- skordalsbrynja
- einarbb
- erna-h
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- gudruntora
- heimirhilmars
- kreppan
- jonsullenberger
- kolbrunerin
- larahanna
- mal214
- manisvans
- svarthamar
- sibba
- mingo
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 99846
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er geggjað drama, þú átt mína samúð
Fríða Eyland, 5.4.2007 kl. 22:03
Mögnuð saga og erfitt mál. Ég er algjörlega þín megin í sögunni.
En er ekki merkilegt að um leið og réttur móður ( þeirri þýsku) og barns í þessu tilviki er settur svo hátt, þe. að finna hinn rétta föður eftir dúk og disk, þá kemst móðir mjög oft upp með það hérna á Íslandi að láta barn sitt vera ófeðrað eftir fæðingu.
Það gengur klárlega á rétt barnsins finnst mér. Um þetta er nánar fjallað á þessari síðu www.krist.blog.is. undir heitinu "réttur barna til að þekkja báða foreldra sína", minnir mig. Þar í grein, bendir Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur á þetta einmitt hversu látið er undir höfuð leggjast að feðra börn eftir fæðingu. Kíktu á þetta. Það er þess virði í þessari plælingu þinni. Góð kveðja og gleðilega páska.
Guðmundur Pálsson, 6.4.2007 kl. 22:09
Ég er að kveikja á þessu.Ég kannast við forsögu þessa máls.Þú og þið eigið alla mína samúð.Gleðilega Páska
Ólafur Ragnarsson, 8.4.2007 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.