Geirfinns og Guðmundarmál-Útför Sævars í dag 2. ágúst 2011

Ég sat í Dómkirkjunni í dag og kvaddi Sævar Marino í síðasta sinn hérna á jörðu- Mér var hugsað til baráttu hans til að fá æru sína uppreysta vegna aðkomu hanns að sakamálinu sem var engin og 13 ára baráttu minnar við að koma sannleikanum í Geirfinnsmálinu á framfæri og það án alls árangurs...Í þá daga var þjóðin upptekin í græðgisvæðingu og sinnti engu um misbeytingu stjórnvaldsins á einstaklingum og lét sér fátt um finnast..,Ég vil að við krefjumst endurupptöku Geirfinnsmálsins og það ekki seinna en núna -Sannleikurinn er sagna bestur og hverskonar spilling innan stjórnsýslunnar grefur undan réttlætinu....Jafnvel Rómarveldi leið undir lok vegna spillingar...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Guðrún Magnea, æfinlega !

Tek undir; með þér - en svo rotið er okkar samfélag orðið, að valdastéttin hirðir ekkert, um muninn á réttu og röngu.

Svokallaðir; frumstæðir þjóðflókkar, nýfundnir, í Aamazón Regnskógunum - sem víðar, eru á hærra siðferðisstigi, en ráðandi fólk, hérlendis.

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason 2.8.2011 kl. 17:10

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sæl Guðrún Magnea. Réttlætið sigrar alltaf að lokum, þótt það taki oft langan tíma.

Sævar var kerfis-skemmdur, og það er skylda kerfisins og samfélagsins að hreinsa hann af því sem hann og fleiri voru látnir taka á sig, með pyntingum og þvinguðum játningum. Rétt skal vera rétt í réttarkerfi. Hvorki meira né minna.

Samfélagsþegnarnir og opinbera kerfið skuldar börnum og aðstandendum Sævars uppgjör, í nafni réttlætisins dómsstýrða. Það er skylda okkar allra að hreinsa íslenskt réttarkerfi, þannig að það virki á réttlátan hátt í framtíðinni.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.8.2011 kl. 15:44

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Ég vona og ég vona að sannleikurinn muni sigra í þessu máli.

Hef alltaf verið ósátt að þarna voru einstaklingar látnir taka á sig sakir sem þau áttu alls ekki.

Megi sannleikurinn sigra.

Blessuð sé minning Sævars.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.8.2011 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband