Kötlugos...Hvenær?

Hvernig væri að fjölmiðlar, dagblöð og sjónvarp birtu landakort af Íslandi og útskýrðu hvar Eyjafjallajökull er staðsettur og hvar askan hefur fallið? Sá þessa útskýringu loksins í Fréttablaðinu í gær. Af hverju gengur ferðaþjónustan af göflunum vegna ábendinga forsetans. ,, Sá veldur ekki sem varar við,,.
mbl.is Forsetinn sniðgekk tilmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

ég held að 99% íslendinga viti ágætlega hvar Eyjafjallajökull er staðsettur.  Ef þú ert í þessum 1% hóp þá getum við hin voða lítið að því gert hvað þú ert illa upplýst.

Óskar, 29.4.2010 kl. 14:33

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það er kanski spurning um að þessu væri komið á framfæri þannig að útlendingarnir sjái þetta... Ég skil þessa færslu allavega svona Óskar...

Ég er tilbúinn í útkallið ef Katla fer að gjósa og aðstoðar verður þörf...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 29.4.2010 kl. 22:42

3 Smámynd: Óskar

ok, ég biðst innilega afsökunar!!

Óskar, 29.4.2010 kl. 23:53

4 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Að sjálfsögðu vitum við íslendingar hvar Eyjafjallajökull er á landinu, en hinsvegar vita útlendingar ekki hvar hann er eða hvar gosmökkurinn og askan fellur.

Fréttamyndir í fjölmiðlum hafa verið teknar í nágrenni gossins og inn í miðjum mökknum...Án allra útskýringa.

Ég var á sl. liðinni helgi að svara pósti frá erlendum vinum mínum því þeir héldu allir að allir hérna þyrftu að bera grímur til varnar eytruðum-gosmekknum.

Ekki furða að ferðamenn hafi afbókað ferðir til Íslands.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 30.4.2010 kl. 15:03

5 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Guðrún Magnea. Ég tek undir með þér að skýringa er þörf á landafræðilegri staðsetningu. Ég tala oft við vini fyrir utan Íslands, sem ekki vita hvar á landinu gosið er og hvað getur gerst og vegna hvers!

Og meira að segja eru sumir lesblindir Íslendingar sem eiga rétt á svona myndrænni útskýringu! ?

Gott að opna umræðuna um hvernig sumir Íslendingar og heimsbúar eru gjör-sviknir!

Réttlæti og siðferði?

Hvað er nú það?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2010 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

xxx

Höfundur

Guðrún Magnea Helgadóttir
Guðrún Magnea Helgadóttir
Byrjaði að blogga til að birta sannleikann í Geirfinnsmálinu. http://mal214.googlepages.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...009_1017077
  • ...009_1017076
  • ...009_1017075
  • DSC 0009
  • DSC 4476

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband